Æskan - 01.02.1989, Page 39
breytingum á heildarmagni
ósons, t.d. hugsanlegum
óreytingum af manna völd-
Uin. Auk þessa myndast óson
t.d. við eldingar. Ýmsar ólík-
ar ástæður geta því valdið
breytingum á ósoni.
Óson er, sem fyrr segir,
sameind með þremur súrefn-
tsfrumeindum. Hið venjulega,
lífsnauðsynlega tveggja frum-
emda súrefni sameinast stund-
um súrefnisfrumeind og úr
Verður óson. Hér er um að
ræða ljósefnafræðilegt ferli eða
efnafræðileg áhrif sólarljóss-
ms.
Ósonmyndunm er algeng-
Ust í háloftunum eins og áðan
Var vikið að. Lofttegundin er
jttjög óstöðug og helst ekki
engi við í neðstu lögum loft-
Er þá komið að sögu óson-
rannsókna síðasta áratuginn
og óvæntum breytingum í
ósonmagni yfír Suðurheims-
skauti.
Ósoneyðing
af manna völdum?
Snemma á áttunda áratugnum
kom fram sú hugmynd að út-
blástur úr hraðfleygum þot-
um, sem flygju um heiðhvolf-
ið, gæti komið af stað efna-
hvörfum sem ef til vill eyddu
ósonlaginu. Hugmynd þessi
var ofarlega á baugi í nokkur
ár og rannsóknir hafnar. Þær
lognuðust þó fljótt út af þegar
lítið varð úr fyrirhuguðum
flutningum í stórum stíl með
Barátta gegn náttúruspjöllum fer fram á mörgum sviðum og víða
Um heim. í síðasta vísindaþætti Æskunnar birtist mynd með
sPuandi reykháfum sem ollu loftmengun í umhverfinu. En mað-
unnn hefur því miður líka farið ógætilega með stöðuvötn og
dembt sorpi og verksmiðjuúrgangi sleitulaust í tær vötn. Mynd-
>mar í þessu blaði greina frá skipulegri vinnu sem hafín er við
rannsókn og rækilega hreinsun á frægu stöðuvatni austur í Sí-
heríu í Sovétríkjunum. Það heitir Baikal-vatn. Getið þið fundið
_Það á korti?
)úps nema þá helst vegna
áhrifa mengunarefna í borg-
h™- En hærra uppi í loft-
íúpnum, í 10-50 km hæð þar
Sem loftið er þynnra og fátæk-
ara að efnum, heldur óson
VeUi og myndar „ósonlagið“.
að er að jafnaði þynnst yfir
miðbiki jarðar en eykst er fjær
regur miðbaug. Óson mælist
^mnst á veturna en mest á
sumrin.
þotum sem fara hraðar en
hljóðið.
En árið 1974 sýndu tveir
vísindamenn fram á að efni
nokkur sem kallast klórflúór-
kolefni og mikið er framleitt
af leystust ekki upp þegar
þeim væri um síðir „fleygt á
haugana“ eða slyppu óvart út
í loftið. Vísindamennirnir
bættu því við að efnin gætu
haldist og liðið smám saman
'irnar eru birtar með leyfi APN-fréttaþjónustunnar á Islandi.
upp í heiðhvolf. Þar gætu
efnin hrundið af stað efna-
fræðilegu ferli sem eyddi
ósoni háloftanna.
Klórflúorkolefni er m.a. í
úðabrúsum. Náttúruverndar-
menn sögðu því skilið við
úðabrúsa og hófu hatramma
baráttu gegn notkun klórflú-
orkolefnis. Fóru svo leikar að
úðabrúsar voru bannaðir í
Bandaríkjunum árið 1978. En
Adam var ekki lengi í paradís.
Framleiðsla hófst á ný árið
1984 og framleiðendur töldu
þras við áhyggjufulla náttúru-
verndarmenn vera úr sögunni
því að ekki var að sjá nein
merki um náttúruspjöll.
Það reyndist þó fullsnemmt
að slaka á því að ári síðar var
tilkynnt um „ósongatið“ yfír
Suðurheimsskauti. Ekki var
um að villast að margra dómi.
Klórflúorkolefni hafði nú þeg-
ar leikið ósonlagið grátt og
þynnt hina lífsnauðsynlegu
verndarslæðu um jörðina
rækilegar en nokkrar spár
höfðu boðað.
nefndu. Framleiðslan hefur
verið gífurleg. Árleg fram-
leiðsla er rúm milljón tonna.
Efni þessi voru talin mikil
töfraefni og sérstaklega gagn-
leg til sinna nota, óeitruð og
óeldfím, enda eru skyld efni
notuð á slökkvitæki.
Eins og gefur að skilja
malda framleiðendur í móinn
þegar farið er fram á svo mikl-
ar breytingar sem hér um
ræðir. En þeir hafa nauðugir,
viljugir metið hættuna sem
vofði yfír og talið skömminni
skárra að skipta um efni en
eiga yfír höfði sér aukna út-
fjólubláa geislun og þar af
leiðandi skaðleg áhrif á lífrík-
ið, bæði plöntur og dýr, og á
heilsu manna. í útfjólubláu
geislaflóði yrðu margir fórnar-
lömb húðkrabbameins. Þess
vegna er stefnt að því að hætta
framleiðslu ósoneyðandi efna
á næstu áratugum.
Við látum staðar numið.
Ekki eru allir vísindamenn
sammála um að ósonlagið sé
að þynnast. Þeir eru ekki
Sovéskir unglingar skrá sig á námskeið í vistfræði og náttúruvernd.
Baráttan gegn klórflúorkol-
efnum hófst á ný og hefur hún
komið því til leiðar að fyrir-
tæki í efnaiðnaði gera tilraun-
ir með ný, skaðlaus efni í stað
hinna og stjórnvöld margra
landa lofa bót og betrun á al-
þjóðlegum ráðstefnum. Það er
ekki heiglum hent að ger-
breyta framleiðslu jafnal-
gengra efna og hér um ræðir.
Klórflúorkolefni eru notuð í
kælikerfí, leysiefni, plastfrauð
o.fl., auk úðabrúsanna áður-
heldur sammála um orsakir
breytinga sem mælst hafa. Er
um náttúrlegar sveiflur að
ræða eða eru þær mönnunum
að kenna? Óson verður því
rannsakað og rætt í mörg ár
enn eins og margt annað í
náttúrunnar ríki.
Að ofan höfum við ekkert
minnst á hina læknisfræðilegu
hlið skaðlegrar geislunar. Það
er önnur saga sem verður að
bíða betri tíma.
ÆSKAU 39