Æskan - 01.02.1989, Blaðsíða 43
Allir strákarnir hlógu. Svona leið tím-
inn og Denni réð ekkert við okkur. Ég
heim með Hrefnu í hádeginu enda
treysti ég mér ekki heim. En eftir skóla-
tíma varð ég að fara þangað. Ég hugsaði
jntkið um hvernig ég ætti að bregðast við
Pegar ég hitti mömmu og var hálfkvíðin.
Þegar ég kom inn kallaði mamma lágt
jj niig. Ég fór til hennar. Hún sat við eld-
nnsborðið og augun í henni voru grát-
njgin. Ég blíðkaðist þegar ég sá hana
jnt)a þar svo stelpulega en þó með
Prcytublik í augum. Hún er ekki nema
á ára en lítur út fyrir að vera töluvert
eldri.
>>Hulda mín,“ sagði hún blíðlega.
Ég settist hjá henni og horfði á hana
tneð spurnarsvip.
»Hulda mín,“ sagði hún aftur, „ég vil
^ð þú vitir að mér þykir leitt að ég skyldi
nafa verið að drekka í morgun. Ég var að
tala við pabba þinn rétt áðan og við töl-
noum um hvað ætti að gera í þessu. Ég
geri mér grein fyrir því að ég drekk alltof
nnkið. Ég verð að fá stuðning frá ykkur
áðum því að annars tekst mér ekki að
®tta. Ég vil vita hvað þér finnst um
þetta!“
Ég horfði undrandi á mömmu um
stund en svo breiddist ánægjubros um
andlit mitt.
»Mamma, ég skal veita þér allan þann
stuðning sem ég get,“ sagði ég alvarlega.
. Svo faðmaði ég hana. Þannig sátum
lð um stund og ég fann að mamma grét.
»Til hamingju með afmælið,“ sagði
nn loks og kýssti mig hlýlega.
þetta sama kvöld bað ég til Guðs en
Jað h^fði ég ekki gert lengi. Ég þakkaði
°num fyrir þá hamingju sem hann var í
Pann veginn að gefa okkur og bað hann
einnig að hjálpa okkur pabba til að
styrkja mömmu vel.
S'úna, þremur árum seinna hefur
niargt gerst. Mömmu tókst að hætta að
rekka. Ég á litla hálfsárs systur sem ég
. 31 • Pabbi er orðinn forstjóri í fyrirtæk-
lriu sem hann vinnur hjá. Ég er í
^enntaskóla í þriðja bekk. Við Annalísa
erum enn vinkonur og höldum alltaf
Sanian. Og síðast en ekki síst hef ég
-'nnst tvítugum strák sem heitir Þor-
steinn. Hann hitti ég fyrir rúmu ári. Það
lítur
út fyrir að allt ætli að ganga vel hjá
kt)r• Hann hefur komið heim með mer
mömmu og pabba líkar mjög vel við
^ann. í fjölskyldunni hefur sem sé fjölg-
um tvo og hún hefur í raun aldrei ver-
lð hamii
(Sa|
aingjusaman en nú.
'San hlaut aukaverðlaun í smásagnasamkeppni
s unnar og Barnaútvarpsins)
Soffía Frímannsdóttir, Skarðshlíð 32 E,
603 Akureyri. 14-16 ára. Er 15.
Áhugamál: Hestar, ferðalög og íþróttir
(knattspyrna og handknattleikur) og
margt fleira.
Erla Svava Sigurðardóttir, Holtsgötu 42,
260 Njarðvík. 9-12 ára. Er sjálf 11 ára.
Áhugamál: Fimleikar, dýr, söfnun
límmiða og glansmynda og margt
fleira.
Ása Dröfn Björnsdóttir, Barmahlíð 33,
105 Reykjavík. 10-13 ára. Er 11 ára.
Áhugamál: Dans, fimleikar og margt
fleira.
Sólrún Hjaltested, Geitastekk 3, 109
Reykjavík. 10-14 ára. Helst strákar.
Áhugamál eru margvísleg, til að
mynda dýr, frímerkjasöfnun, skíða-
og skautaferðir og lestur.
Helga Ágústsdóttir, Jörfabakka 18, 109
Reykjavík. 13-17 ára. Er sjálf 13 ára.
Áhugamál: Hestar (í fyrsta sæti),
sund, frjálsar íþróttir, lestur góðra
bóka, diskótek og sætir strákar. Svar-
ar aðeins skemmtilegum bréfum.
Róbert Óskarsson, Öxl II, 541 Blönduós.
11-13 ára. Mörg áhugamál.
Guðrún Steinunn Svavarsdóttir, Stekkj-
arhvammi 14, 220 Hafnarfirði. 13-15
ára. Er sjálf að verða 14 ára. Áhuga-
mál: Djassballett, skíðaferðir, sætir
strákar og diskótek.
Hans Steinar Bjarnason, Blönduhlíð 20,
105 Reykjavík. 15-17 ára. Er sjálfur 16
ára. Áhugamál: Tónlist, kvikmyndir
og góðar bækur.
Sabína Steinunn Halldórsdóttir, Flóka-
lundi, 840 Laugarvatni. 11-13 ára
strákar. Er sjálf 11 ára. Áhugamál:
Skíði, fótbolti, sund og margt fleira.
Mynd fylgi fyrsta bréfi.
Helga Kolbrún Magnúsdóttir, Álftröð 1,
200 Kópavogi. 8-10 ára. Er sjálf 9 ára.
Áhugamál: Sund, skautar, hjólaskaut-
ar og lestur. Reynir að svara öllum
bréfum.
Linn E.M. Andreassen, Ladehammervn.
56, 7041 Trondheim, Norge. 16 ára
stúlka, fædd í Kóreu en ættleidd af
norsku fólki. Áhugamál: Dans, tónlist
og ótal margt annað skemmtilegt. . .
- Skrifið á ensku eða Norðurlanda-
máli.
A og E Hagamel 41, 101 Reykjavík. 14-17
ára strákar. Eru sjálfar 14 ára. Áhuga-
mál: Sætir strákar, diskótek, bíóferð-
ir, bréfaskriftir og hestar. Mynd fylgi
fyrsta bréfi. Reyna að svara öllum
bréfum.
Brynja Rafnsdóttir, Hjöllum 9, 450 Pat-
reksfirði. 11-14 ára. Er sjálf að verða 13
ára. Áhugamál: Sund, dýr, körfubolti,
frjálsar íþróttir og fleira. Svarar öllum
skemmtilegum bréfum.
Helga Hauksdóttir, Hábæ 28, 110 Reykja-
vfk. 12-14 ára strákar. Er sjálf að verða
13. Áhugamál: Tónlist, strákar,
pennavinir o.fl. Mynd fylgi fyrsta
bréfi er hægt er.
Signý Ingvadóttir, Kirkjubraut 54, 780
Höfn í Hornafírði. 12-13 ára. Er sjálf á
12 ári. Áhugamál: Skautar, hjólaskaut-
ar, knattspyrna og sætir strákar. Svar-
ar öllum bréfum.
Steinunn Lund, Vesturvangi 28, 220
Hafnarfirði. 14-16 ára stelpur á ísa-
firði, Akureyri, Borgarnesi og
Hvammstanga. Er sjálf 15 ára. Áhuga-
mál: íþróttir, hestar, sætir strákar,
ferðalög og skíði.
Davíð Klemenzson, Hvammi, Álftanesi,
225 Bessastaðahreppi. 11-13 ára. Er
sjálfur 12 ára. Áhugamál: Skátastarf,
popptónlist, ferðalög, sætar stelpur,
íþróttir og hressir krakkar.
Halla Thoroddsen, Glitbergi 7, 220
Hafnarfirði. 10-12 ára. Er sjálf 11 ára.
Áhugamál: Gæludýr, teikning, bækur
og margt fleira.
Unnur Davíðsdóttir, Kveldúlfsgötu 16 A,
310 Borgarnesi. 5 manna skátaflokkur,
Gorkúlurnar, 13-14 ára stelpur, vilja
skrifast á vi* skátaflokka, stráka og
stelpur á svipuðum aldri.
ÆSKAU 43