Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1990, Page 20

Æskan - 01.04.1990, Page 20
Europe Getið þið birt fróðleiksmola um Iron Maiden og Europe? Þið œttuð að fjalla meira um þungarokk í Poppþcettinum. Einar. Kæri Poppþáttur! Mig langar til að biðja um fróð- leiksmola um Metallicu og Iron Maiden. Viljið þið birta plakat með þeim líka? Gauti. Svar: Hvernig stendur á þess- um skyndivinsældum iron Maiden? Það hefur fremur lítið farið fyrir þessum breska þunga- rokkskvintett síðustu árin. En hann er greinilega í uppsveiflu, bæði hérlendis og erlendis. Bassaleikarinn Steve Harris stofnaði iron Maiden 1977 í Lund- únaborg í Englandi. Upphaflega tók hljómsveitin mið af pönk- og nýrokkbylgjunni sem um þetta leyti lagði undir sig breska rokk- markaðinn. Eftir nokkrar manna- breytingar var hljómsveitin orðin allt að því hreinræktuð þunga- rokksveit. Liðsmenn sveitarinnar gáfu sjálfir út fyrstu plötuna, „Sound- house Tapes“. Þeim til undrunar rokseldist platan þó að hún væri aðeins seld í póstkröfu. Plöturis- inn EMI (gaf m.a. út Bítlapiöturnar) var fljótur að átta sig á hlutunum og gerði plötusamning við I.M. og gilti langt fram í tímann. Fyrsta plata iron Maiden á vegum EMI - og jafnframt hin fyrsta opinbera al- vöruplata sveitarinn- ar - kom út 1980. Platan var samnefnd hljómsveitinni. Eftir á að hyggja var þetta rétt plata á réttum stað í rokk- sögunni... Þunga- rokksunnendurnir voru að rakna úr rot- högginu sem pönk- sveitirnar greiddu þeim. Engin endur- nýjun hafði átt sér stað í þungarokkinu frá því Jimi Hendrix og síðar Led Zeppel- in, Black Sabbath, Steppenwolf og Deep Purple mótuðu fyrirbærið á sjö- unda áratugnum. Þá kom þessi pottþétta þungarokksplata með I.M. á markað. Þungarokk Stefáns og félaga var í sama gamaldags stílnum og byggði á sömu „frös- unum“ og „klisjunum“ og þung- arokk frumherjanna. En það var ferskur blær á útfærslunum. Ferskleikinn lá í hráum og tilfinn- ingaríkum flutningi. Fágað færi- bandaapopp amerísku iðnaðar- rokkaranna var svo fjarlægt I.M. að þess vegna hefði mátt flokka sveitina nær pönki og nýrokki. Þessi fyrsta alvöruplata Iron Maiden komst í 4. sæti breska breiðskífulistans. Næsta plata, „Killers" (1981) opnaði sveitinni trygga leið inn á aðra vestræna vinsældalista. Þriðja platan, „The Number Of The Beast“ (1982), er núna flokkuð sem eins konar tímamótaplata. Hún innsiglaði stöðu hljómsveitarinnar sem vin- sælustu þungarokksveitar heims. Að auki rak platan endahnútinn á varanleika þeirrar endurreisnar þungarokksins sem hófst með fyrstu plötunni. Þó að nokkrar aðrar manna- breytingar hafi orðið hefur hljómsveitin haldið ákveðnu for- ystuhlutverki á þungarokksmark- aðnum. Hún hefur ekki endurtek- ið sig um of eins og svo algengt er með þungarokkara. Hún hefur ekki lagst í skrautsýningar eða andlitsfarða eða súkkulaðihúðað- ar rokkballöður. Þvert á móti hefur hún frekar gælt við enn grófari og þyngri þungarokks stíla ef eitthvað er. Eitt þeirra atriða sem styrkj3 söngva Iron Maiden umfram aðra þungarokkssöngva er hversu ein ismiklir söngtextarnir eru. f’ar speglast áhugi Stefáns á mar,n kynssögu. Heilir kaflar mann kynssögunnar birtast ljóslifa11 í söngvunum. Þess má einnl» geta til gamans að Bruce Dick' insson, sá sem lengst af hefur gegnt sönghlutverki í kvintett111 um, er skylmingameistari. Se111 slíkur hefur hann starfað me breska Ólympíuliðinu. 1 fyrra hafði hljómsveitin hlj° um sig. Hún leyfði poppuðum glysgjörnum þungarokksveitum borð við Guns N’ Roses n Mötley Crue að sprikla í friði- nú er gert ráð fyrir að þunj’f rokksunnendur þurfi að kry° léttmetið með staðbetra hráe n^ Þegar þetta er skrifað eru aðein tvær þungarokksplötur á hsta um yfir 40 vinsælustu breiðs ^ urnar í Bretlandi. Þær PintU^ heita „2 Minutes To Midnigh1 ^ Aces High“ og „Fligh Of lcaruS ^ The Trooper”. Hljómsveitin ir°^ Maiden er skrifuð fyrir Þel báðum. Póstáritunin er: Iron Maiden, 12 Ogle St■, London WIP 7LG, England■ Um Evrópu og MetalhcU fjallað í 3. tbl. Æskunnar Póstáritun þeirra er: vaf 1990- Europe Fan Asylum, P.O.Box 404, San Fransisco, California 94101, U.S.A- Metallica Fan Club, 50 New Bound Street, London W1Y9HA, England■ Ef bréf til aðdáendaklú^ ^ Metallicu er sérstaklega stl u ^r framvörð hljómsveitarin ^ trymbilinn Lars Ulrich, Þ®^ sjálfsagt að æfa sig á h°n ^ Eins má áreiðanlega skrl ^ sænsku til Evrópu-klúbbsin5- ^ kannski er samt öruggaS skrifa á ensku fyrst klúbba1^ eiga sveitfesti í enskum® 3 löndum. Einkum Guns N' Roses Halló, Poppbólf! .ejl,r Getið þið sajjt tnér hvert t’ ilisfanjj aðdáendaklúbbs G'1’' jy Roses ojj strákanna í W.A-S- 20 Æskan

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.