Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.04.1990, Qupperneq 26

Æskan - 01.04.1990, Qupperneq 26
n O /u . .—/ b ^ GRiN Linda litla kom skælbrosandi út úr baðherberginu. - Mamma! Veistu að það eru átta metrar af tannkremi í hylkinu? Tóbías átti 99 ára afmæli. Blaðamaður nokkur spurði hann: „Hefur þú átt hér heima allt þitt líf?“ Tóbías hugsaði sig um stundarkorn en svaraði síðan: „Ekki enn þá ..." Hefur þú heyrt um íþróttakennar- ann sem hafði símanúmerið i2 12 i2? Pegar hann var spurður hvað númerið væri svaraði hann alltaf: „Einn-tveir, einn-tveir, einn-tveir. “ Tveir Skotar voru að leika golf. Þá sagði annar þeirra: „Hefur þú heyrt að Mc’Dol er farinn að leika golf aftur?" Hinn ansaði: „Er það? Fann hann kúluna loksins?" - Þjónn! Hve gamalt er þetta kjöt? - Ég veit það ekki. Ég hefekki unnið hér nema í tvo mánuði... Pétur litli kom hlaupandi heim og sagði: „Mamma! Óli gleypti flugu en það er allt í lagi því að ég gaf honum fulla skeið af skordýraeitri ..." - Porleifur! Pú ert eflaust fróður í landafræði því að þú hefur verið lengi i siglingum. - Ja.., ég sigldi að vísu víða en ég fór aldrei í land... M - Ég og kona mín vorum hamingju- B söm í tuttugu ár - en svo hittumst B við... z: Tveir þrjótar höfðu rænt banka. „Nú verðum við að telja peningana til ^ að vita hve miklu við náðum," sagði annar þeirra. „Við förum nú ekki að ómaka okkur á Æ því,“ svaraði hinn. „Við bíðum til morg- g uns. Þá getum við lesið í blöðunum hve ^ mikið það er..." $5 w s\ N* Hvað er grænt og rautt og þýtur M upp? ^ Gúrka og tómatur í lyftu. $$ Bókin er svo spennandi að mér rennur kalt vatn milli skinns og hörunds. - Áttir þú erfitt með spurningarnar í prófinu? - Nei, það var allt í lagi með spurning- arnar en svörin voru dálítið erfið ... Tvær fiskibolludósir sátu uppi Önnur datt og þá kallaði hin: „Braust þú nokkuð?" tré. ^ Kennarinn lagði spurningar fyrir nemandann en hann kunni fá svör. Að lokum gafst kennarinn upp, barði á enni sér og sagði: “Pað er víst ekki mikið hér uppi. “ Pá brosti nemandinn, barði einnig á enni sitt og sagði bliðum rómi: „Hafðu ekki áhyggjur af því. Mér er sagt að það sé ekki heldur mikið hér Ensk kona hugðist dveljast í þý5^ fjallaþorpi í sumarleyfi sínu. Hún kur"11 ekki þýsku. Þess vegna skrifaði hún bre ensku til bæjarstjórans og bar upp ýrnSar spurningar. Hún spurði til að mýnífa hvernig salernisaðstaða væri - og n°ta ensku skammstöfunina WC. Bæjarstjónnn var ekki vel að sér í enskri tungu °& hafði aldrei heyrt þessa skammstöfun Hann fór því til prestsins og spurði nalin hvað átt væri við. Presturinn taldi vísc a konan væri að spyrja um skógarkape"ul1ð - Wood Chapel. Hann svaraði því fýr,r spurninni á þessa leið: „Kæra frú! WC er 10 km frá fjallaþorpinu, í fögrUí^ furuskógi. Opið er á þriðjudögurn föstudögum. Ef til vill hentar það Y®u^ ekki nógu vel ef þér eruð vanar að fara hverjum degi. En það gleður yður efia ^ að heyra að margir taka nesti með 5 og eyða degi þar efra. Þar sem iðuleSa fjölmenni á svæðinu á sumrin ráðlegS^ ég yður að taka daginn snemt11^ staðnum eru um áttatíu sæti og n “ stæði eru fyrir þá sem eru seinir o -«ur en Klukkunni er hringt tíu mínútum ao1u WC opnar. Hljómburður er mjög S° og má jafnvel greina minnstu hljóð. Á töflunni í kirkjunni voru þeSS tölur: 14 29 72 115 Símon litli starði fast á töfluna 171 an prestur flutti ræðuna. Pegar var að enda hvíslaði Símon að m° SÍnnÍ: nahi' „Petta er í fyrsta sinn sem n reiknar rétt!“ 26 Æskan

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.