Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1990, Síða 39

Æskan - 01.04.1990, Síða 39
rá ksendum Skrýtna ævintýrið Einu sinni hittust tveir sex Qra strákar, Palli og Gummi, utl á götu og fóru að rœða sam- Qn... hoppa út úr bálinu. En í stað- inn dett ég ofan í bálið. P: Og prinsinum tókst ekki að bjarga prinsessunni. (Smáþögn) G: Heyrðu, Palli. Af hverju er ég ekki dáinn fyrst ég datt í bálið? P: Ég bara veit það ekki, Gummi... (Viktor Guðbrandsson og Bjarki Magnúsarson. - Úr skólablaði Klúku- skóla í Strandasýslu 1990) G: Hæ, Palli! . Hæ! Manstu eftir ævintýr- lnu Sem Sigga las í gær í skól- anum. ,G: Já, fannst þér það ekki skrýtið? Jú. Manstu þegar risinn Var búinn að ná...? G: Já, já, ég man. ... prinsess- Unni og var búinn að binda ana við staur í miðjum bál- estinum en bálið náði ekki al- ^e§ að henni. Annars hefði nun brunnið. • Einmitt. Leikt þú nú j^r|nsessuna. Ég skal leika PHrisinn. Sjáðu! Hér er bál- °sturinn, alveg risastór enda Jb risi hann til. ég er bundinn við S>.hérni. uP: Eg bér. er að reyna að bjarga a, ‘ Hisinn kann ekki að binda ^Jhennilegan hnút og þess §na losna ég og reyni að Frd lcscndum Dauðinn - Ljóð Útidyrahurðin opnast, hann heldur á poka, hann lokar hurðinni og gengur inn í eldhús. Hann hellir úr pokanum; allt fer út um allt. Hann tekur dagblað, hann les og les, hann les uns hann verður þreyttur. Þreytan leggst yfir hann eins og þrumuský. Hann fer inn í stofu og leggst í rósótta sófann. Hann andvarpar, allt er hljótt, hljótt eins og sálin. Hann sefur, hann vaknar ekki. Útidyrahurðin opnast aftur. Hún kemur inn, fer inn í stofu og sér gamla manninn liggja grafkyrran. Hún ýtir við honum. Ekkert gerist. Hún hristir hann. Ekkert gerist. Tár streyma niður kinnar hennar. Hún sættir sig ekki við það, hún getur ekki sætt sig við það en hún verður ... Hann er dáinn. Ég 12 ára. Æskan 43

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.