Æskan - 01.04.1990, Page 43
„/ keppni á maðuralltafýmist góða eða slæma daga en maður nær takmarki sínu ef áhuginn er nægur“
arinn
metur þú mest í fari fólks?
Ie fellur best við hreinskilið, hressi-
ekk'°9 glað‘ynt tolk sem te^ur hluhna
sjn 1 ot alvarlega og gerir oft að gamni
hels^3 S^llar annars fólks ergja þig
v 9 kann síst við fólk sem reynir að
fóllf9 e'tttlvað annað en það er, falskt
P,°9 smeðjulegt.
n*,!nnur Þú fyrir einhverjum eigin
ao‘<Ufn3
^l|,9 er langt frá því að vera gallalaus.
sína kosti og galla. En það er
S^sjafnt hvað fólk telur galla eða kosti.
rnjrnurn getur þótt það vera galli í fari
.u sern öðrum þykja kostir.
g íu eftirlætismálshátt?
etra er að vera vel hengd en illa gift.
en að gerir þú í tómstundum annaö
9 */a skíöaíþróttina?
Fer út að hlaupa eða í líkamsrækt,
heimsæki vini og kunningja, horfi á
sjónvarp, fer í kvikmyndahús eða á
skemmtistaði.
Hvaöa matur þykir þér bestur? En
drykkur?
Ýmiss konar fuglakjöt þykir mér best,
gæsir, kjúklingar, rjúpur og fleira. Eg
hef líka dálæti á soðnum fiski með
kartöflum, grænmeti og alls kyns
pastaréttum. Mjólk þykir mér best
drykkja.
Hver er fallegasti staöur sem þú
hefur séö?
Akureyri.
Hvaöa land langar þig mest til aö
heimsækja?
Lönd í Suður-Ameríku.
Áttu gæludýr - eöa önnur?
Ég á ekkert gæludýr núna en hef átt
tvær kisur. Fjölskyldan átti fimm hesta
fyrir fimm árum en þeir voru seldir. Ég
get þó fengið að fara á hestbak hjá afa
hvenær sem ég vil. Hann á nokkra
hesta.
Á hvaöa dýrum hefur þú mest dá-
læti?
Hestum. Mig hefur líka lengi langað í
hund.
Hvaö finnst þér spaklegast mælt af
því sem þú hefur heyrt eöa lesiö?
Ástin er fyrir þá sem hafa ekkert ann-
að að gera.
Áttu góö ráö fyrir ungt íþróttafólk?
Að vera alltaf jákvætt og láta ekki
einhvern eða eitthvað neikvætt hafa á-
hrif á sig heldur berjast áfram enn harð-
ar þegar illa gengur. I keppni á maður
alltaf ýmist góða eða slæma daga en
maður nær takmarki sínu ef áhuginn er
nægur.
Æskan 47