Æskan - 01.04.1990, Page 50
Spuriiiiigaleikur
Enn glíma lið við spurningar í misléttum leik.
Velt er vöngum og bornar saman bœkur, enni er
hrukkað og blýantar nagaðir! Sum svörin koma á
augabragði. Þau eru yfirleitt rétt. Dregið er að
svara nokkrum spurningum þar til á síðustu mín-
útu; þeim sem vefjast mest fyrir liðsmönnum. „Þú
rœður, “ segir hver við annan. „En efþú svarar
rangt til, þá ...“ Ef mynt er í vasa er jafnvel grip-
ið til hennar, hent upp og látið ráða svari.
Ölduselsskóli sigraði Barnaskólann á Selfossi
með 18 stigum gegn 14.
Efþú spreytir þig fœrðu tólf mínútur til að svara
spurningunum tuttugu.
1. Hvenær varð ísland frjálst og fullvalda ríki?
a) 1918
b) 1930
S Ö d) 1944
2. Hve margir urðu efstir og jafnir á
Búnaðarbankamótinu í skák?
.. a)2
S O b) 10
d) 12
3. Hvað heitir forseti Litháens?
a) A. Saudagas
b) K. Prunskene
S Ö d) V. Landsbergis
4. Hver flytur lagið Nothing compares 2 U?
_ a) Janet Jackson
S Ö b) Sinéad O’Connor
d) Lisa Stansfield
5. Hvað merkir skammstöfunin FÍH?
a) Félag íslenskra hafnarverkamanna
_ b) Félag ítalskra hetjutenóra
S Ö d) Félag íslenskra hljómlistarmanna
6. Hver er aðstoðarforstjóri Sony-fyrirtækjanna
í Bandaríkjunum?
S Ö a) Ólafur Jóhann Ólafsson
b) Guðjón Ólafsson
d) Þorsteinn Ólafsson
7. Hvaða lið leika til úrslita í
Islandsmeistaramótinu í körfuknattleik?
S a) Keflavík og Njarðvík
b) Njarðvík og KR
Ö d) KR og Keflavík
8. Á hvaða hljóðfæri leikur
Björn Jörundur Friðbjörnsson?
a) Hljómborð
Ö b) Gítar
S d) Bassagítar
9. Hvaða lönd liggja að Hollandi?
a) Lúxemborg og Þýskaland
b) Þýskaland og Frakkland
S Ö d) Belgía og Þýskaland
10. Er lýsingarorðið glámóttur notað uni
S a) lit á hestum og sauðfé?
_ b) kærulausan ungling?
Ö d) sjóndapran öldung?
54 Æskan