Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1990, Side 5

Æskan - 01.10.1990, Side 5
Kötturinn Pési liggur hér í sólbaði eftir ertiða karate-æfingu. Eigandi: Maríanna Þorgilsdóttir á Akureyrí. Ljósm.: HÓ. greinilega til kynna að „þennan á ég". Með þessu helgar kötturinn sér með sérstökum hætti þá sem hann strýkur. Litlir kirtlar á höfðinu og kroppnum §efa frá sér lykt sem situr eftir á þeim. Þetta gildir líka um hluti sem hann vill eigna sér. Værukær Þegar kötturinn hefur litið í matardoll- una og séð að gleymst hefur enn einu s'nni að kaupa handa honum rækjur n §engur hann snúðugt á brott. Hann tekur stefnu á stól með mjúkri sessu - °g finnst ekki saka að sólin sendi Seisla sína einmitt þangað. Allir kettir ^jósa hlýju. Hann stekkur upp í stólinn án þess a<5 hika. Ef hann vildi gæti hann líka stokkið efst upp í hillu. Hann hefur svo sterka afturfætur. Þegar hann stekkur metur hann fjarlægð ætíó rétt. Kötturinn teygir makindalega úr sér ~ eneð þokka! Hann nýtur þess að láta fara vel um sig og velur alltaf besta staðinn til þess. Þegar maður virðir fyr- ir sér kött, sem lúrir værðarlegur á mjúkum púða, er erfitt að ímynda sér að forfeður hans hafi verið villtir. Mann undrar það hins vegar ekki þeg- ar hann setur upp kryppuna, hvæsir og sýnir hvassar tennur. Ekki heldur þegar hann réttir loppuna eldsnöggt út og slær flugu sem hefur ónáðað hann. Þá 4 rifjast upp fyrir manni að í elskulegum og værukærum ketti blundar eðli rán- 11 dýrsins. Það ráðum við afrófunni! Við getum oft séð á svip fólks í hvernig skapi það er. Við ráðum oft af rófunni hvað býr innra með ketti. Þegar köttur er ánægður og fullur ÆSKAN 5

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.