Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1990, Blaðsíða 5

Æskan - 01.10.1990, Blaðsíða 5
Kötturinn Pési liggur hér í sólbaði eftir ertiða karate-æfingu. Eigandi: Maríanna Þorgilsdóttir á Akureyrí. Ljósm.: HÓ. greinilega til kynna að „þennan á ég". Með þessu helgar kötturinn sér með sérstökum hætti þá sem hann strýkur. Litlir kirtlar á höfðinu og kroppnum §efa frá sér lykt sem situr eftir á þeim. Þetta gildir líka um hluti sem hann vill eigna sér. Værukær Þegar kötturinn hefur litið í matardoll- una og séð að gleymst hefur enn einu s'nni að kaupa handa honum rækjur n §engur hann snúðugt á brott. Hann tekur stefnu á stól með mjúkri sessu - °g finnst ekki saka að sólin sendi Seisla sína einmitt þangað. Allir kettir ^jósa hlýju. Hann stekkur upp í stólinn án þess a<5 hika. Ef hann vildi gæti hann líka stokkið efst upp í hillu. Hann hefur svo sterka afturfætur. Þegar hann stekkur metur hann fjarlægð ætíó rétt. Kötturinn teygir makindalega úr sér ~ eneð þokka! Hann nýtur þess að láta fara vel um sig og velur alltaf besta staðinn til þess. Þegar maður virðir fyr- ir sér kött, sem lúrir værðarlegur á mjúkum púða, er erfitt að ímynda sér að forfeður hans hafi verið villtir. Mann undrar það hins vegar ekki þeg- ar hann setur upp kryppuna, hvæsir og sýnir hvassar tennur. Ekki heldur þegar hann réttir loppuna eldsnöggt út og slær flugu sem hefur ónáðað hann. Þá 4 rifjast upp fyrir manni að í elskulegum og værukærum ketti blundar eðli rán- 11 dýrsins. Það ráðum við afrófunni! Við getum oft séð á svip fólks í hvernig skapi það er. Við ráðum oft af rófunni hvað býr innra með ketti. Þegar köttur er ánægður og fullur ÆSKAN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.