Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1990, Blaðsíða 39

Æskan - 01.10.1990, Blaðsíða 39
Kennaranum gramdist aö einn nemendanna rak tunguna alltaf út úr sér þegar hann vandaði sig. - Nú hangir tungan enn einu sinni út úr þér, Óli! — Ég veit það. Ég hengdi hana svona sjálfur! - Þjónn! Það er kónguló í súpunni minni! - Þá kostar hún hundrað krónum meira ... Kennarinn sagði nemendum að sum börn fæddust fyrir tímann en önnur síðar en gert væri ráð fyrir. Pétur litli rétti upp hönd og hrópaði: ..Heppinn var ég! Ég fæddist ná- kvæmlega á afmælisdeginum mín- um!“ Jón kom inn í gæludýraversl- un og bað um fuglafræ. Af- greiðslumaðurinn þekkti hann og sagði: „En þú átt ekki fugla ...“ „Nei. En ég ætla að sá þessu og fá upp fugla ...“ - Ósköp ertu lasleg, góða mín! Hvað er að? Eg saup á flösku með uppþvottalegi. - Af hverju i ósköpunum? - Það stendur á merkimiðanum að lögurinn fjarlægi fitu... Þreyttur og leiður kennari: „Ef þið í öftustu röðinni væruð jafn- hljóð og þau sem lesa teiknimyndasög- ur í miðröðinni gætu þeir sem sitja fremst sofið í friði ..." Maður nokkur, einyrki úr afdal, stóð við lyftudyr í fyrsta sinn á æv- inni. Hann sá roskna konu fara I lyftuna. Nokkru síðar opnuðust dyrnar aftur og út gekk ung stúlka. — Stórkostlegt! sagöi hann. Ég verð aó koma konunni minni í þetta tæki! Frést hefur af manni sem fór til læknis. Hann hafði brennt sig á báð- um eyrum. - Hvernig gerðist þetta, spurði læknirinn. - Ég var að slétta skyrtu. Síminn hringdi og ég brá straujárninu að eyranu í stað þess að lyfta símtólinu. - En þú ert brenndur á báðum eyrum! - Ég varð að hringja til þín og spyrja hvort ég mætti koma strax ... Kennarinn: Af hverju greiðir þú hárið aldrei, Villi? Villi: Ég á enga greiðu. Kennarinn: Getur pabbi þinn ekki lánaó þér? Villi: Hann er sköllóttur. - Hvernig komast fimm fílar í bíl? - Ég veit það ekki. - Tveir í framsætin og þrír aftur í! En fimm gíraffar? - Þeir hljóta að komast fyrir á sama hátt. - Nei! Fílarnir sitja þar! — Er þetta hjá Jóhannesi? - Nei, þetta er hjá Magnúsi. — Til hvers varstu þá að svara í símann? Kennarinn heimsótti nemanda sem sagður hafði verið veikur. - Ég hélt að þú værir að skrópa. Nú sé ég mér til mikillar ánægju að þú ert fárveikur! - Þetta var ánægjulegt! sagði Brandur við konuna sína. En jafn- framt ótrúlegt. Þú talaðir ekki nema níu mínútur í símann. Hver hringdi? - Æ, það var einhver sem hringdi í vitlaust númer... Faðir: Af hverju færðu alltaf svona lélegar einkunnir í sögu? Sonur: Það er ekki nema von. Kennarinn spyr alltaf um það sem gerðist löngu áður en ég fæddist! Mamma þríburanna var að baða þá. Þegar hún sagði þeim að standa upp og þurrka sér sátu þeir kyrrir og skellihlógu. - Af hverju eruð þið að hlæja? - Þú þvoðir Fúsa þrisvar! — Þetta er í fimmta sinn sem þú ert látinn sitja eftir í þessari viku. Hvaö segir þú um þaö? — Gott aó það er kominn föstu- dagur! Kennarinn: Af hverju kaupum við föt? Nemandi: Af þvf að fáum þau ekki ókeypis! Mamma: Eftir hvern eru þessi óhreinu fótspor? Gutti: Ég veit það bara ekki. Þau virðast hafa elt mig í allan dag. ÆSKAN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.