Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1990, Blaðsíða 52

Æskan - 01.10.1990, Blaðsíða 52
Elvis Presley kveður móður sína áður en hann heldur til Þýskalands. túlkuðu viðhorf ungs fólks til lífsins og tilverunnar. — Faðir rokksins, Chuck Berry, orti og söng um skólann (“School Days“), sætar unglings- stelpur („Sweet Little Sixteen44) og hæddist að dálæti eldra fólks á sígildri ,,æðri“ tónlist (“Roll Over Beethoven44). — Sviðsframkoma rokkaranna sýndi þörf þeirra fyrir að sanna sjálfstæði gagnvart hegðunar- mynstri fullorðna fólksins. Þeir stukku um sviðið, óku sér og skóku sig. Jerry Lee Lewis gekk svo langt að kveikja í píanóinu sínu í miðju lagi á hljómleikuin- — Rokkararnir gengu fram af fullorðna fólkinu. Fólk varð dauðhrætt við þessa villimenn. Ritskoðun, boðum og bönnuni var beitt til að reyna að stemma stigu við ósköpunum. — Inn í þetta blandaðist að rokkið var augljós samrum blökkuinúsíkur (blús) og sveita- músíkur hörundsljósra (kántn og hillbilly). A þessum árum var aðskilnaðarstefna svartra og hvítra að rofna í Suðurríkjum Bandaríkja Norður-Ameríku* Það gekk ekki átakalaust. Að- skilnaðarsinnar töldu hörunds- ljósa rokkara (Elvis og Jerry Lee Lewis) svikara og kölluðu þá „negrasleikjur44. Blökkufólki þótti sumu hverju sem Elvis og Jerry Lee væru að stela músík — Rokkbylting Chucks Berrys, Elvisar Presleys, Littles Ric- hards og síðar Jerrys Lees Lew- is stóð ótrúlega skamma hríð. Hún hófst 1955/’56. Tveimur árum síðar hvarf Elvis í banda- ríska herinn. Hann gegndi her- þjónustu í Þýskalandi næstu árin. Chuck Berry var varpað í fangelsi fyrir skattsvik. Litli Richard fór á geðveikrahæli. Og Jerry Lee Lewis var útskúfaður þegar hann gekk að eiga ná- frænku sína sem var aðeins 13 ára. — Rokkbyltingin var í raun afsprengi nýrrar aldursskipting- ar. Um þetta leyti varð ungling- urinn í fyrsta skipti til sem sér- stök kynslóð. Aður skiptist fólk aðeins í börn og fullorðna. — Rokkið var fyrsta músíkteg- undin sem var aðeins flutt af ungu fólki og einvörðungu fyrir ungt fólk. Rokksöngtextarnir voru fyrstu söngtextarnir sem Platters er líkast til eina „dú-vúbb“ söngsveitin sem almenningur man eftir. Pað er laginu „The Great Pretender“ að þakka (frá árinu 1955. Þá varþetta músíkafbrigoi þróttmeira og sálarkenndara (usoulu) en síðar varð) 56 ÆSKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.