Æskan - 01.10.1990, Page 54
.. aiS sovéska blaðið Pravda
efndi nýverið til vinsældakönn-
unar meðal lesenda sinna.
Hljómsveitin, sem reyndist eiga
flesta aðdáendur í Sovétríkjun-
um, er enski tölvupoppkvartett-
inn Depeche Mode.
.. að með nýlegu hefti hol-
lenska músíkblaðsins Music &
Media er 16 blaðsíðna kálfur
um skandinavíska músíkmark-
aðinn. Þar þykir fréttnæmt að
íslenskar útvarpsstöðvar binda
sig svo fast við staðlað vinsælda-
listapopp að ekki einu sinni
Sykurmolarnir eiga þar upp á
pallborðið þó að Hollendingar
kynni Sykurmolana réttilega
sem vinsælustu íslensku hljóm-
sveitina á heimsmarkaðnum.
Blaðið birtir skrá yfir 20 vin-
sælustu lögin iijá útvarpsstöð-
inni í fyrri hluta september. Þar
eru öll lögin erlend nema „Brúð-
kaupsdans44 Todmobile-tríósins.
Talsmaður Stjörnunnar skýrir
þetta hlutfall ineð því að um mitt
sumar og einnig um jólin séu
spiiuð á Stjörnunni íslensk lög
með Sykurmolunum, Stuðmönn-
um, Nýrri danskri, Stjórninni
og „umdeilda farandsöngvaran-
um Bubba Morthens‘,t’. A öðrum
stað kemur reyndar fram að
Bulibi sé fastagestur í dagskrá
íslensku útvarpsstöðvanna. Þess
er getið að liann iiafi átt sölu-
hæstu plötu síðasta árs. En jafn-
framt er bent á að þau 15 þús-
und eintök, sem seldust af þeirri
plötu, þættu ekki mörg á fjöl-
mennari mörkuðum. Samt var
þessi plata hálft fimmta prósent
af heildar-plötusölu á Islandi
1989.
.. að í enska poppblaðinu
Becord Mirror var 22. septem-
ber opnugrein um frægustu evr-
ópsku poppstjörnurnar (utan
Bretlands). Tæpur fimmti hluti
greinarinnar fjallar um skand-
inavískar poppstjörnur. Sykur-
molarnir einir eru nefndir sem
kunnar rokkstjörnur. Að vísu
virðast blaðainenn HM ekki
hafa skandinavíska markaöinn
aiveg á hreinu. Til að mynda er
þungarokkssveitin Metalliea ein
nefnd sem þekkt danskt rokk-
Blaðamenn breska poppblaðsins RM
kalla Metallicu frægustu dönsku
hljómsveitina. Stofnandi Metallicu,
trymbillinn og lagasmiðurinn Lars Ul-
rich (annar frá hægri), er danskur.
Hinir eru bandarískir.
fyrirbaíri. Blaðamennirnir virð-
ast, sem sé, ekki iiafa áttað sig á
því að Disneyland After Dark er I
dönsk hljómsveit í húð og hár.
Sömuleiðis virðast þeir ekki
heldur átta sig á því að White
Lion er jafndönsk hljóinsveit og
Metallica (þ.e. einn liðsmaður
hvorrar sveitar er danskur. Hin-
ir eru bandarískir). Þá telja
ensku blaðamennirnir upp
fjölda fra;gra sænskra popp-
stjarna. I J)á upptalningu vant-
ar Jmngarokkssveitina Evrópu.
Þó er sú liijóinsveit fraigasta
sænska poppfyrirbærið ásamt
Roxette og Neneh Cherry.
.. að Bandaríkjamenn kaupa
fleiri hljómplötur en nokkur
önnur |)jóð. Þess vegna verða
söluhæstu plöturnar í Banda-
ríkjum Norður-Ameríku nánast
sjálfkrafa söluhæstu plötur
heims. Þannig er |>ví farið með
Jiau* Jirjár hljómplötur sem selst
iiafa best í Bandaríkjunum frá
upphafi plötuverslunar Jiar. Sú
söluhæsta er „Thriller“ með
Mikjáli Jaeksyni. Hún hefur
selst í 45 milljónum eintaka, af
þeim seldust 20 milljónir í
Bandaríkjunum. „Rumours“
með hljómsveitinni Fii'etwood
M ae hefur selst í 25 milljónum
eintaka, af þeim 13 milljónir í
Bandaríkjunum. Og fyrir
nokkrum vikum náði platan
„Born To Run“ með Bruee
Springsteen J>riöja sætinu. Hún
hefur selst í 22 milljónum ein-
taka; 11 milljónum í Bandaríkj-
unum.
.. að meðal Jieirra sem verða
með hljómplötur á jólamarkaðii-
um eru: Edda Heiðrún Baekman
(barnaplatan „Barnaborg44),
Bubbi Morthens (í samvinnu við
sænska bassaleikarann Kristján
Falk úr Imperiet, danska píanó-
leikarann Ken Thomas úr
Seeret Oyster og hljómborðs-
leikarann Hilmar Hilmarsson úr
Ornamental), Rokklingar, Risa-
eðlan (4ra laga breiðskífa), Karl
Orvarsson (í samvinnu við Þor-
vald B. Þorvaldsson úr Tod-
mobile), Todmobile, Langi Seli
& Skuggarnir, Ný dönsk, Possi-
billies (í samvinnu við ljóðskáld-
ið Sigmund Erni Rúnarsson
fréttamann) og Mezzoforte (safn-
plata).
Fjölbreytt
safnplata
TMII: Bandalög
Flytjendur: Bubbl Morthens,
Frlðrlk Karlsson, Gal í Leó,
HjálparsveMn, Karl Örvars-
son, Loðln rotta, Mezzoforte,
Ný dönsk, Sálln hans jóns
míns og Todmoblle.
Útgefandl: Stelnar hf.
Það er greinilega vandaverk
að raða 12 lögum 10 ólíkra
flytjenda á einn geisladisk. Eiga
vinsældir flytjenda að ráða röð
laganna? Eða eiginleikar lag-
anna?
Fyrri kosturinn auðveldar
kynningu á disknum. Með öðr-
um orðum: Gerir diskinn sölu-
legri. Sá galli er við Jiessa aðferð
að hún fer ekki alltaf vel með
lögin á disknum. Til að mynda
er upphafslag „Bandalaga44, alls
ekki heppilegt sem slíkt. UpP'
hafslag slíkrar safnplötu Jiarf að
vera af ákveðnum léttleika. Það
|>arf að skarta einföldum og
fjörmiklum krækjum („hook
línum).
Lagið „Sú sem aldrei sefur
með Bubba Morthens er ekki i
samræmi við Jjessa uppskrift*
Það lag er hins vegar kjörið
sem lokalag (eins og sannreyna
iná í geislaspilara með „Endur-
uppröðun44 („Repeat46 eóa
,,Program“)). Seiðandi °g
draumkennt tregayfirbragð lags-
ins nýtur sín best þannig.
Annað lagið á disknuni er
ekki heldur í anda þeirrat
kátínustemmningar sem ætlast
er til á safnplötu sem þessan-
Rólegheit Sálarinnar hans Jóns
míns í laginu „Ekki" koma 1»“
ekki að sök.
Lagiö er nefnilega eitt J>að
besta sem komið hefur
smiðju Sálarinnar. Þetta ei
„poppað44 en sálarkennt lag
(,,soul“) í ætt við |>aö áhugaver ð
58 ÆSKAN