Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1990, Blaðsíða 54

Æskan - 01.10.1990, Blaðsíða 54
.. aiS sovéska blaðið Pravda efndi nýverið til vinsældakönn- unar meðal lesenda sinna. Hljómsveitin, sem reyndist eiga flesta aðdáendur í Sovétríkjun- um, er enski tölvupoppkvartett- inn Depeche Mode. .. að með nýlegu hefti hol- lenska músíkblaðsins Music & Media er 16 blaðsíðna kálfur um skandinavíska músíkmark- aðinn. Þar þykir fréttnæmt að íslenskar útvarpsstöðvar binda sig svo fast við staðlað vinsælda- listapopp að ekki einu sinni Sykurmolarnir eiga þar upp á pallborðið þó að Hollendingar kynni Sykurmolana réttilega sem vinsælustu íslensku hljóm- sveitina á heimsmarkaðnum. Blaðið birtir skrá yfir 20 vin- sælustu lögin iijá útvarpsstöð- inni í fyrri hluta september. Þar eru öll lögin erlend nema „Brúð- kaupsdans44 Todmobile-tríósins. Talsmaður Stjörnunnar skýrir þetta hlutfall ineð því að um mitt sumar og einnig um jólin séu spiiuð á Stjörnunni íslensk lög með Sykurmolunum, Stuðmönn- um, Nýrri danskri, Stjórninni og „umdeilda farandsöngvaran- um Bubba Morthens‘,t’. A öðrum stað kemur reyndar fram að Bulibi sé fastagestur í dagskrá íslensku útvarpsstöðvanna. Þess er getið að liann iiafi átt sölu- hæstu plötu síðasta árs. En jafn- framt er bent á að þau 15 þús- und eintök, sem seldust af þeirri plötu, þættu ekki mörg á fjöl- mennari mörkuðum. Samt var þessi plata hálft fimmta prósent af heildar-plötusölu á Islandi 1989. .. að í enska poppblaðinu Becord Mirror var 22. septem- ber opnugrein um frægustu evr- ópsku poppstjörnurnar (utan Bretlands). Tæpur fimmti hluti greinarinnar fjallar um skand- inavískar poppstjörnur. Sykur- molarnir einir eru nefndir sem kunnar rokkstjörnur. Að vísu virðast blaðainenn HM ekki hafa skandinavíska markaöinn aiveg á hreinu. Til að mynda er þungarokkssveitin Metalliea ein nefnd sem þekkt danskt rokk- Blaðamenn breska poppblaðsins RM kalla Metallicu frægustu dönsku hljómsveitina. Stofnandi Metallicu, trymbillinn og lagasmiðurinn Lars Ul- rich (annar frá hægri), er danskur. Hinir eru bandarískir. fyrirbaíri. Blaðamennirnir virð- ast, sem sé, ekki iiafa áttað sig á því að Disneyland After Dark er I dönsk hljómsveit í húð og hár. Sömuleiðis virðast þeir ekki heldur átta sig á því að White Lion er jafndönsk hljóinsveit og Metallica (þ.e. einn liðsmaður hvorrar sveitar er danskur. Hin- ir eru bandarískir). Þá telja ensku blaðamennirnir upp fjölda fra;gra sænskra popp- stjarna. I J)á upptalningu vant- ar Jmngarokkssveitina Evrópu. Þó er sú liijóinsveit fraigasta sænska poppfyrirbærið ásamt Roxette og Neneh Cherry. .. að Bandaríkjamenn kaupa fleiri hljómplötur en nokkur önnur |)jóð. Þess vegna verða söluhæstu plöturnar í Banda- ríkjum Norður-Ameríku nánast sjálfkrafa söluhæstu plötur heims. Þannig er |>ví farið með Jiau* Jirjár hljómplötur sem selst iiafa best í Bandaríkjunum frá upphafi plötuverslunar Jiar. Sú söluhæsta er „Thriller“ með Mikjáli Jaeksyni. Hún hefur selst í 45 milljónum eintaka, af þeim seldust 20 milljónir í Bandaríkjunum. „Rumours“ með hljómsveitinni Fii'etwood M ae hefur selst í 25 milljónum eintaka, af þeim 13 milljónir í Bandaríkjunum. Og fyrir nokkrum vikum náði platan „Born To Run“ með Bruee Springsteen J>riöja sætinu. Hún hefur selst í 22 milljónum ein- taka; 11 milljónum í Bandaríkj- unum. .. að meðal Jieirra sem verða með hljómplötur á jólamarkaðii- um eru: Edda Heiðrún Baekman (barnaplatan „Barnaborg44), Bubbi Morthens (í samvinnu við sænska bassaleikarann Kristján Falk úr Imperiet, danska píanó- leikarann Ken Thomas úr Seeret Oyster og hljómborðs- leikarann Hilmar Hilmarsson úr Ornamental), Rokklingar, Risa- eðlan (4ra laga breiðskífa), Karl Orvarsson (í samvinnu við Þor- vald B. Þorvaldsson úr Tod- mobile), Todmobile, Langi Seli & Skuggarnir, Ný dönsk, Possi- billies (í samvinnu við ljóðskáld- ið Sigmund Erni Rúnarsson fréttamann) og Mezzoforte (safn- plata). Fjölbreytt safnplata TMII: Bandalög Flytjendur: Bubbl Morthens, Frlðrlk Karlsson, Gal í Leó, HjálparsveMn, Karl Örvars- son, Loðln rotta, Mezzoforte, Ný dönsk, Sálln hans jóns míns og Todmoblle. Útgefandl: Stelnar hf. Það er greinilega vandaverk að raða 12 lögum 10 ólíkra flytjenda á einn geisladisk. Eiga vinsældir flytjenda að ráða röð laganna? Eða eiginleikar lag- anna? Fyrri kosturinn auðveldar kynningu á disknum. Með öðr- um orðum: Gerir diskinn sölu- legri. Sá galli er við Jiessa aðferð að hún fer ekki alltaf vel með lögin á disknum. Til að mynda er upphafslag „Bandalaga44, alls ekki heppilegt sem slíkt. UpP' hafslag slíkrar safnplötu Jiarf að vera af ákveðnum léttleika. Það |>arf að skarta einföldum og fjörmiklum krækjum („hook línum). Lagið „Sú sem aldrei sefur með Bubba Morthens er ekki i samræmi við Jjessa uppskrift* Það lag er hins vegar kjörið sem lokalag (eins og sannreyna iná í geislaspilara með „Endur- uppröðun44 („Repeat46 eóa ,,Program“)). Seiðandi °g draumkennt tregayfirbragð lags- ins nýtur sín best þannig. Annað lagið á disknuni er ekki heldur í anda þeirrat kátínustemmningar sem ætlast er til á safnplötu sem þessan- Rólegheit Sálarinnar hans Jóns míns í laginu „Ekki" koma 1»“ ekki að sök. Lagiö er nefnilega eitt J>að besta sem komið hefur smiðju Sálarinnar. Þetta ei „poppað44 en sálarkennt lag (,,soul“) í ætt við |>aö áhugaver ð 58 ÆSKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.