Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1990, Side 55

Æskan - 01.10.1990, Side 55
asta frá grænlensku metsölu- sveitinni Zikaza. Sáli n á einnig annað iag og hraðskreiðara en þetta á plöt- unni. Það er ,,tlæmigerðara,',■ og „fönkaðra44 Sálarlag, „Eg er á kafi“. I því lagi er gert grín að fornalílariireyfingunni „Nýöld". „Nýaldar“-fyrirbærið er sömu- leiðis viðfangsefni Nýrrar tlanskrar í laginu „Nostradam- us“. Ný dönsk á við sama vanda- mál að stríða og Sykurmolarnir: Fyrsta lag hljómsveitarinnar var svo vel heppnað að illinögulegt er að hæta um betur. Frumburð- ur Nýrrar danskrar, iagið „Hólmfríður Júlíusdóttir“, var eitt besta lag ársins 1988. Þó að „Nostradainus44 sé að inörgu leyti svipað lag þá er „Hólmfríð- ur“ enn þá aðal-fjöðrin í hatti Ný dönsku-drengjanna. Todmobile-tríóið á tvo lög á „Bandalögum“. Eins og lög Sál- arinnar er annað lagið hratt en hitt rólegt. Rólega lagið, „Brúð- kaupsdansinn44, kemur eigin- leikum Todmoliile betur til skila en iiitt, eiginleikum sem má rekja til náms þremenninganna i sígildri músik. Flutningur Tod- rciobiles er vandaður og yfirveg- aður, jafnt í létt „fönkuðu44 popprokkinu, sem og í hátíðar- messustíl. Tær óperu-raddbeit- ing Andreu er einstæð í inetnað- arfullri rokkmúsík. Friðrik Karlsson, gítarleikari Mezzoforte, blúsar án söngs lag sitt „Grasrótarblús44. Það lag er eins og hvert annað Mezzoforte- lag nema hvað hefðbundna hlúslaglínan kemur skýrar fram. Friðrik er jafnframt höfund- ur lagsins „Higii Season44. Það er aukalag á geisladisksútgáfu ^Bandalaga44. Hljóins veitin Mezzoforte er skráð flytjandi íagsins enda er þar um að ræða ósvikið Mezzoforte-djassrokk. Enskt nafn á frumsömdu lagi án sÓngs, flutt af íslenskri hljóm- sveit, er hallærislegt á íslenskri safnplötu. Hljómsveitin Loðin rotta (arftaki Riekshaw) getur betur en virðist af laufléttum popp- eokkslagaranum „Blekkingin44. Kari Orvarsson (úr Stuð- hompaníinu) keinur aftur á móti á óvart með ballöðunni „1700 vindstig44. Að vísu er Karl á inörkuin þess að vera væminn. Vel unnið viðlag og skær gítar- leikur halda ballöðunni réttu megin við strikið. Hljómsveitin Gal í Leó (arftaki Spilafífla/Grafíkur) fer sömuleiðis vel af stað með ,,fönk4*-rokklagið „Eg vil fara í frí44. Djúp og sterk scingrödd Sævars Sverrissonar fetar lipur- lega stíg á milli hristisöngstíls Davíðs Byrnes (Talking Heads) og titrandi söngstíls Brians Ferrys (Roxy Music). Auk Mezzoforte er Hjálpar- sveitin skrifuð fyrir aukalagi á geisladisksútgáfu „Bandalaga44. Lag Hjálparsveitarinnar heitir „Neitum að vera með44. Þar er spjótum beint gegn vímuefna- notkun. Helstu rokksöngvarar landsins skiptast á að syngja hinn Jiarfa boðskap: Neitum að vera með Jiegar vímuefni eru í boði! Túlkun Bubba Morthens, Eg- ils Olafssonar, Stefáns Hilmars- sonar, Stuðmanna o.fl. er í anda laga á borð við „We Are The World44 með U.S.A. For Afriea. Lag og texti Jakobs Magnússon- ar eru samt ekki nógu góð smíði. Góður boðskapur á betra skilið. Annað aðfinnsl u vert við „Bandalög44: Upplýsingar á plötu-umbúðum eru ójiægilega fáar. Svo að dæmi sé tekið J»á vantar upplýsingar um hverjir skipa hvaða hljómsveit, hverjir aðstoða J)á sem skráðir eru ein- ir á ferð, hvar lögin voru hljóð- rituð og hvenær. A innri hlið plötu-umslagsins er æskileg meðferð geisladiska tíunduð, in.a. á frönsku, ensku og J)ýsku. Eitthvað af þeim texta hefði auðveldlega getað vikið fyrir upplýsinguin um ílytjend- ur. Bestu lög: „Sú sem aldrei sef- ur44 (Bubbi) og „Brúðkaups- dansinn44 (Todmobile). Einkunn: 5,5 (fyrir lög), 1,5 (fyrir texta) og 6,0 (fyrir túlk- un)= 4,5 Halldóra, saxófónleikari Risaeðlunnar. Taumléius sköpunargleði Risa eðlunnnr Tttlll: Fame And Fosslls Flytjandl: Hl/ómsveltln Rlsaeðlan Útgefandl: Workers Playtime, Englandl I útbreiddasta poppblaði heims, hinu bandaríska Rolling Stone, er Jiessi fyrsta breiðskífa Risaeölunnar kölluö „víruð'4 (- weird = ævintýralega brjáluð) í jákvæðri merkingu. Bresku poppblöðin hafa tekið í svipað- an streng. NME titlaði plötuna „plötu mánaðarins44. Melody Maker valdi upphafslag plöt- unnar, lagið „Hope44, smáskífu vikunnar. Þá hefur bandaríska sjón- varpsstöðin MTV tekið upp á sína arma stakar myndbandsút- færslur á lögum Risaeðlunnar (svo sem áhorfendur gervi- hnattasjónvarps eru vitni að). Músík Risaeðlunnar er frain- andi. Aðal-hljóðfæri eru fiöla og saxófónn (í stað hefðbundinna gítara og hljómborða). Marimba, selló, og banjó skapa sömuleið- is ókunnuglegan blæ, sér í lagi vegna þess að öll efnistök eru að öðru leyti önnur en venja er í dægurmúsík. T.a.m. gætir tölu- verðra áhrifa frá arabískri Jijóðlagamúsík. Frekari skil- greining en þetta á músík Risa- eðlunnar er erfið. Þetta er ein- hvers konar blanda framúr- stefnu (avant garde), pönkrokks og ljúfrar nýbylgju. Helsta einkenni Risaeðlunnar er kannski taumlaus sköpunar- gleði, kraftur, fjör og sjálfstæð túlkun. Einn hlutur stingur samt í stúf: Það er að söngtextar skuli vera á ensku. Skýringin á enskunni er sú að plötunni er a;tlað að seljast á er- lendum markaði. Þetta er hæp- in kenning. I fyrsta lagi tjá söngvarar sig ætíð best á móður- inálinu. I öðru lagi verða söngv- arar, sein syngja á ensku, kjánalegir ef enska Jieirra er ekki lýtalaus. I Jiriðja lagi hefur ]>að hreinlega reynst metnaðar- fullu músíkfólki styrkur að syngja á eigin tungumáli, s.s. dæmi um Gipsy Kings frá Suð- ur-Ameríku og Grænu hlökku- konurnar frá Frakklandi sýna. Bestu lög: „Hope44, „Kindness And Love44 og „Boys Will Be Boys44. Einkunn: 7,5 (fyrir lög), 3,0 (fyrir texta) og 9,5 (fyrir túlk- un) = 7,0 ÆSKAN 59

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.