Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1992, Blaðsíða 18

Æskan - 01.05.1992, Blaðsíða 18
NÝSKÖPUNARKEPPNI GRUNNSKÓLANEMENDA HEILSU- HAMARSHAUS! var meðal margra nýstárlegra hluta sem þátttak- endurí nýsköpunarkeppninni lögðu fram. Ríkt hugmyndaflug margra og ágæt verkkunnátta nokkurra þeirra leyndi sér ekki. Húía með sólgleraugu -Auðunn Kolbeinsson og Þórbergur Ólafsson, Villingaholtsskóla. Hnífur með brýni - Hálfdán Gunnarsson, Foldaskóla. Málningarrúlla með hlíf- Haraldur Pétursson, Garðaskóla. Athygli vakti að þrír verðlauna- hafar af sjö voru frá Ketils- staðaskóla í Mýrdal. Katrín Waagfjörð hlaut fyrstu verölaun í Nýsköpun 1 (uppfinningakeppni) fyr- ir hugmynd að tösku með hillum - Anna Rósa Einarsdóttir þriðju verð- laun fyrir „nauðsynlega vetrarskó" - og Drífa Jónasdóttir fékk fyrstu verðlaun í Nýsköpun 2 (útlits- og formhönnunarkeppni) fyrir flösku- stand. Ánamaðkakassi. Höfundur: Bjarni fngimarsson, Foldaskóla. Önnur og þriðju verðlaun í Ný- sköpun 2 komu í hlut tveggja nem- enda Foldaskóla, Önnu Kristínar Magnúsdóttur fyrir „nútíma ísskáp" og Ástþórs Guðmundssonar fyrir tannburstakassa. Gísli Jónsson, Tjarnarskóla, fékk aukaverðlaun fyrir kappakstursbíl/- kerru. Nokkrir hlutir, teikningar og myndir voru sýnd í verslun Hag- kaups í Kringlunni og þar voru tekn- Önnur verðlaun í Nýsköpun 1 hreppti Haraldur Pétursson, Garða- skóla, fyrir „skólatöflu með reglu- stiku“. Umhverfisvænn diskarekki (Heimilisfólk geymir diska hvert í sínu hólfi og þvær sjaldnar upp. Rekkinn minnkar notkun á uppvotta- legi...)- Olgeir Örlygsson. Skóþræll - Sölvi Sigurðsson. Kústskafl með lið - Torfi Steinn Stefánsson. Fuglahús með bor (til að skrúfa það niður íjarðveg) - Bjarki Jóhannsson. Piltarnir fjórir eru allir í Foldaskóla. ar myndirnar sem þið sjáið hér. Keppnin var á vegum íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar í samvinnu við Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis og Tækni- skóla íslands. Taska með hillum - hugmynd Kalrínar Waagfjörð. 18 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.