Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1992, Blaðsíða 55

Æskan - 01.05.1992, Blaðsíða 55
SPILAKLUBB JÉSKUNNARI y Heil og sæl! Ég heiti Sæþór Helgi og á að sjá um Spilaklúbb Æskunnar. Hann er félagsskapur þeirra áskrifenda Æsk- unnar sem safna spilum. Fyrirkomu- Nöfn félaga verða birt í Æskunni svo að aðrir safn- arar geti skrifað þeim og skipt við þá á spilum. Endrum og eins verður efnt til verðlaunasam- keppni sem einungis fé- lagar klúbbsins geta tek- ið þátt í. Hve oft þátturinn verð- ur á síðum Æskunnar fer eftir því hve margir gerast félagar klúbbsins. lag verður með líku sniði og í frí- merkjaklúbbnum. Ég byrjaði að safna spilum vet- urinn 1989-1990 og á nú 2500-3000 gerðir og yfir eitt hundrað jókera. Ég hef skipt við safnara um ailt land og einnig keypt spil í versluninni Hjá Magna að Laugavegi 15 í Reykjavík. Afgreiðslumenn senda spil í póst- kröfu ef óskað er. Um daginn fékk ég 500 tegundir af spilum hjá frænda mínum. Þau höfðu verið geymd í kjallaranum hjá honum. Ég hvet fullorðna lesendur blaðsins, sem kunna að eiga spil í kjallaranum, uppi á háalofti eða í geymslum annars staðar, til að láta safnara njóta góðs af! Þeir sem vilja verða félagar skulu senda bréf til mín og merkja þannig: Spilaklúbbur Æskunnar, -Sæþór Helgi Jensson, Hvassaieiti 8,103 Reykjavík. LÉTT GETRAUN FYRIR VÆNTANLEGA FÉLAGA 1. Á baki tveggja spilanna eru foss og goshver. Hvað heita þeir? 2. Allir sjá að þetta er mynd af Reykjavík. En hinum megin við flóann er kaupstaður sem grillir í- efst til vinstri á myndinni. Þar gnæfir hár reykháfur. Hvaða kaupstaður er það? Þrír þeirra sem senda rétta lausn fá verðlaun: Stök spil í safn sitt og skemmtileg spil til að spila... Æ S K A N 5 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.