Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1992, Blaðsíða 33

Æskan - 01.05.1992, Blaðsíða 33
Maður nokkur fann mörgæs. Hann vissi ekki hvað hann átti að gera við hana og fór því á lögreglustöð og leitaði ráða. - Farðu með hana í dýra- garðinn, sagði lögregluþjónn. - Já, það er tilvalið! sagði maðurinn. Daginn eftir sá lögregluþjónn- inn manninn aftur. Hann var enn með mörgæsina undir hand- leggnum. - Fórstu ekki í dýragarðinn með hana? spurði lögreglu- þjónninn. - Jú, jú. Við vorum þar þang- að til hún var orðin leið á því. Núna fer ég með hana í bíó ... Gesturinn: Af hverju reynir grís- inn alltaf að komast inn í herbergið mitt? Bóndinn: Af því að það er her- bergið hans á veturna. Læknirinn var að skoða sjó- mann sem var með kort af jörð- inni húðflúrað á bakið. - Verkjar þig nokkurs staðar? spurði læknirinn. - Já,.. nálægt Brasilíu ... - Ég er í vandræðum með hund- inn minn. Hann eltir öll vélhjól sem hann sér. - Elta ekki allir hundar vélhjól og bíla? - Jú, kannski. En hundurinn minn grefur hjólin í garðinum okkar... - Veistu hverfann uþþ rimlahjól- ið? - Nei. - Það var Svisslendingur. - Einmitt. - En veistu hver jóðlaði fyrstur? - Nei... - Sami Svisslendingurinn - þegar hann festi fingur á milli riml- anna... Það er erfitt að kenna gömlum hundi... Þétur litli fékk kettling að gjöf. Hann tók hann í fangið og strauk honum. Kettlingurinn malaði af á- nægju. Þá stökk Pétur á fætur, hljóp til mömmu sinnar og hrópaði: - Mamma, mamma! Komdu og sjáðu! Ég setti kettlinginn í gang! - Pabbi, hvað er alheimur? - Æ, ég ég get ekki skýrt það út. - En hvað er Gatt-tollur? - Ja, ég er ekki alveg viss um það. - Pabbi, ónáða ég þig þegar ég spyr? - Nei, góði minn. Spurðu mig bara. Annars verður þú aldrei fróð- ur... Mamman: Af hverju fylgdistu ekki með pottinum eins og ég bað þig? Palli: Ég gerði það, mamma, en það var orðin svo vond lykt úr hon- um að ég varð að fara út... Það er kristinfræðitími. Á töflunni hangir stór mynd af Jósef og Maríu með bamið. Kennarinn er að útskýra fyrir nemendunum hve fátæk María og Jósef hafi verið að veraldlegum auði. Allt í einu gellur einn drengurinn í bekknum við: „Nú, fátæk! Þau höfðu samt efni á því að láta taka mynd af sér!“ Gréta litla var í afmælisveislu hjá Siggu vinkonu sinni. í eftirrétt var heimatilbúinn rjómaís. Þegar henni var boðið meira svaraði hún: „Nei, þökk fyrir,“ - og andvarp- aði um leið. „Ertu alveg viss? Finnst þér ís- inn ekki góður?" spurði mamma Siggu. ,/E, mamma sagði að ég ætti að segja: „Nei, þökk fyrir," ef mér yrði boðið meira. En hún vissi ekki hve litlar sneiðarnar eru!“ 3 7 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.