Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1992, Blaðsíða 56

Æskan - 01.05.1992, Blaðsíða 56
GROSKUMIKILL GRASFLÖTUR eftir Guðbjörgu Gylfadóttur 8 ára. Fyrir mörg þúsund árum voru bara tvær eyjar á jörðinni. Önnur hét Gróskumikill grasflötur en hin Para- dís. Á Paradís bjuggu Adam og Eva og á Gróskumiklum grasfleti bjuggu Freyja og Arnar. Þau vissu bara um þessar tvær eyjar enda voru ekki fleiri til. En svo kom veturinn á Grósku- miklum grasfleti en ekki á Paradís. Síðan sleit Eva eplið af Skilningstré góðs og ills. Þá gátu þau ekki verið lengurá Paradís. Þess vegna skiptu þau. Adam og Eva fengu Gróskumikinn grasflöt en Arnar og Freyja Paradís. Á Paradís eignuðust Arnar og Freyja Ingólf en á Gróskumiklum grasfleti eignuðust Adam og Eva Söru. Svo heimsóttu Adam, Eva og Sara Arnar, Freyju og Ingólf. Sara og Ingólfur giftust og fluttu á Gróskumikinn grasflöt. En Ingólfi fannst nafnið Ijótt og nefndi landið ísland. Þannig er nú sagan um ísland ... (Höfundur fékk viðurkenningu fyrir söguna í smásagnakeppninni ífyrra) Hvaðerum að vera þarna fyrir utan?-Ljósm.: Elín Karlsdóttir, Narfastöðum, 551 Sauðárkrókur. Clara Guðjóns- dóttir, Hraunbæ 34, 110 Reykja- vík, tókþessa mynd afErlusyst- ursinni sem þykir gaman að syngja. NOKKRAR MYNDIR í sumar verður ekki Ijósmyndakeppni. Hún bíður næsta árs. Við bendum lesendum á að geyma góðar myndir, sem þeir taka í sumar, og senda okkur þegar keppnin verður kynnt. Að undanförnu hafa borist nokkrar myndir. Við birt- um fáeinar þeirra hér - en síðan ekki meir fyrr en á næsta ári. Það er gott að hafa stuðning við bakið þegar maður er að læra að sitja! Þetta eru systkinin Guðjón Smári og Jóhanna ÖSþ Guðmundsbörn. Háholti 33, 300 Akranesi. Jóhanna Ösp á öskudeginum, 4. mars 1992. 6 0 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.