Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1992, Blaðsíða 6

Æskan - 01.05.1992, Blaðsíða 6
SAgjUII AFOLA obsAla |%l Hansson var hjá sálfræð- Bingi. Hann var svo leiður á ^Jlífinu, var alltaf þreyttur og kveið fyrir hverjum degi. Óli og Sáli spjölluðu lengi sam- an. Óli rakti raunir sínar og Sáli reyndi að finna einhverja góða lækningu. Loks hélt Sáli sig hafa gott ráð fyrir Óla. „Nú veit ég hvað getur hjálpað þér," sagði hann sigurviss. „Það er hlátur. Þú þarft að hlæja dátt og hressilega, hlæja dátt og lengi. Þú verður að hlæja og gleyma þér." „Já, en ég hef ekkert til að hlæja ab," sagði Óli daufur í bragði. „Þú getur t.d. lesið skrýtlur." „En ég les aldrei skrýtlur. Þær eru allar leiðinlegar." „Farðu þá í bíó og horfðu á gamanmynd." „Já, en ég fer aldrei í bíó. Það er bara leiðinlegt..." „Lestu þá skemmtilega bók," hélt Sáli áfram. „Já, en ég les ekki bækur. Þær eru erfiðar og dapurlegar." Sáli var orðinn vondaufur um að hann gæti læknað Óla þegar hann mundi eftir dálitlu. Hann greip andann á lofti og sagði: „Þú veist kannski að það er sirkus hérna í bænum núna. Ég fór þangað í gær með litla strákn- um mínum og þú mátt trúa því að við skemmtum okkur vel. Þarna voru alls konar dýr, loft- fimleikar, töfrabrögð og fleira. En það besta af öllu var þó trúð- urinn. Hann var alveg frábær. Hann fékk alla til að hlæja, og hlæja æ ofan í æ. Fólkið ætlaði aldrei að hætta að klappa fyrir honum og allir voru bókstaflega að rifna af hlátri. Það hlýtur að vera dásamlegt að vera svona skemmtilegur eins og trúðurinn er. „Já, en ..," stamaði Óli. „Ekkert já en, Óli minn Hans- son, þú bara ferð þetta og gleym- ir þér." „Já, en byrjaði Óli aftur og hækkaði röddina. „Já, en það er ég sem er trúður- inn í sirkusnum." Verslunareigandinn var í eft- irlitsferð í stórmarkaði sínum. Allt leit vel út þangað til hann kom að vörugeymslunni. Þar stóð ungur maður og hallaði sér upp að dyrastaf, tuggði tyggigúmmí og starði hugsandi út í loftið. „Hað gerir þú hér?" spurði eig- andinn byrstur. „Ekkert," svaraði maðurinn. „Hvað færðu í kaup á dag?" „Tvö þúsund krónur," var svar- ið. Verslunareigandinn tók upp veskið sitt og rétti manninum tvö þúsund krónur. Taktu þetta og farðu svo héðan og þú þarft ekki að koma hér framar." Maðurinn var fljótur að hypja sig út. „Hver í ósköpunum ræður þennan letingja að fyrirtækinu?" fnæsti eigandinn ab yfirmanni vörugeymslunnar. „Enginn," var svarib. „Hann vinnur ekki hér heldur hjá Pósti og síma. Hann var að koma með sendingu til okkar og ég var að kvitta fyrir hana á meðan hann beiö." (Ingunn Þórðardóttir sendi) 6 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.