Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1992, Blaðsíða 41

Æskan - 01.12.1992, Blaðsíða 41
H H andinn. „Og hvernig fannst þér í kirkjunni?" spurði kennar- inn. „Æ,“ stundi nemandinn hátt, „lögin voru svo sem ágæt en auglýsingarnar voru alltof langar." Sum bréf foreldra ,til kennara eru býsna spaugi- leg. Hér er dæmi um slíkt: „Því miður kom Andrés ekki í skólann í gær. Ég gleymdi að vekja strákinn og fann hann ekki fyrr en ég fór að búa um rúmin.“ Úr ritgerð borgarbarns um kúna: „Kálfur er kálfur þangað til hann hefur eignast kálf. Eftir það er hann belja.“ Úr ritgerð í kristnum fræðum: „Móses var maður sem var uppi í byrjun Biblíunn- ar.“ Hér er ein gömul og sí- gild saga: „Ef skólastjórinn tekur ekki aftur það sem hann sagði í morgun þá fer ég úr skólanum." „Hvað sagði skólastjór- inn?“ „Hann sagði mér að fara úr skólanum." Nemendur í 3. bekk Mýr- arhúsaskóla fóru í skoðun- arferð í Húsdýragarðinn í Reykjavík síðast liðinn vet- ur. Þegar leiðsögumaður- inn var að sýna þeim hest- ana sagði einn strákurinn hátt og skýrt: „Þegar ég var hér í heim- sókn í sumar þá var einn hesturinn að eignast kálf.“ SKÓLASKOP Æskan hefur gefið út bókina Enn meira skóla- skop. I henni eru skopsögur sem tengjast skóla- starfi. Guðjón Ingi Eiríksson og Jón Sigurjónsson söfnuðu efninu. I fyrra kom út bókin Miklu meira skólaskop - eftir sömu höfunda. Hér eru nokkrar sögur úr henni: Á málfræðiprófi í barna- skóla einum stigbreytti snáði, sem greinilega bjó yfir rökhugsun, lýsingarorð- ið „lítill" á eftirfarandi hátt: „Lítill - minni - horfinn." Úr dýrafræðiprófi í 5. bekk á Norðurlandi: „Hvernig eru ungar dúf- unnar þegar þeir koma úr eggjunum?" Svar ólesins nemanda var: „Þeir eru litlir og allir út- ataðir í eggjarauðu." Úr ritgerð um vatnið: „Vatn er gegnsæ bleyta þar til einhver hefur baðað sig upp úr því.“ Prestur einn, er Eiríkur hét, kenndi eitt sinn við sveitaskóla á Norðurlandi. Var hann aldrei kallaður annað en séra Eiríkur á meðal nemenda sinna. Einhverju sinni spurði prestur ungan nemanda sinn hver hefði fundið Grænland. Ekki vissi nem- andinn það og því ákvað klerkur að hjálpa honum ei- lítið og sagði: „Sá sem fann Grænland var nú nafni minn.“ Þá Ijómaði nemandinn allur og mælti: „Æ, já, nú man ég hver það var. Það var auðvitað séra Eiríkur rauði.“ Eftir að kennari á Vest- urlandi hafði lesið jólaguð- spjallið fyrir nemendur sína spurði hann hvort þeir vissu hvað vitringarnir þrír hefðu heitið. Rétti þá einn nem- andinn upp höndina og sagði alvarlegur í bragði: „Kasper, Jesper og Jón- atan.“ Kennari sex ára barna spurði eitt sinn nemanda hvort hann hefði farið til kirkju á jólunum. „Já, ég fór með mömmu og pabba,“ svaraði nem- Æ S K A N 4 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.