Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1992, Blaðsíða 9

Æskan - 01.12.1992, Blaðsíða 9
JÓLAENGILL: Nú sníður þú vængi eftir sniðinu hérna. Mynd 6 sýn- ir hvernig þú ferð að. Síðan klippir þú báða vængina samtímis út. Svo sníður þú andlit og tvo geislabauga eftir sniðunum. Fyrst límir þú annan geislabauginn á blátoppinn á keilunni (mynd 7) og svo límir þú hinn geisla- bauginn ofan á hann þannig að bláoddur keilunnar lendi á milli þeirra. Síðan teiknar þú andlitið og límir það neðst á geislabauginn að framan. Þá er bara eftir að bera lím á vængina og líma þá á keiluna (mynd 8). Best er að láta samskeyti keilunnar felast undir vængjunum (mynd 9). Ef þú ætl- ar að líma skraut á engilinn er best að gera það síðast. JOLAPOKAR: Eftir að hafa skreytt pokann og límt hann saman þarf að líma renning af hæfilegri lengd og breidd innan á opið á keilunni (mynd 10) og þá er pokinn tilbúinn. JÓLABJÖLLUR: í bjölluna þarf að gera kólf. Einfaldast er að sníða mjóan renning og líma hring á endann fyrir kólfinn. Líka er hægt að gera kúlu úr álpappír og þræða spotta í gegnum hana og festa hann svo í topp- inn á keilunni. Þú getur svo teiknað jólagrein og slaufu og fest á keilu- oddinn. Ég vona að þú hafir gaman i Æ S K A N 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.