Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1992, Blaðsíða 56

Æskan - 01.12.1992, Blaðsíða 56
SAFNARAR Safnarar! Ég er rosalegur NKOTB aðdá- andi og vil biðja ykkur um að senda mér allt sem þið eigið með þeim ef þið hafið áhuga á því sem ég á - en það eru: Límmiðar með Jason Priestley, Luke Perry, Dr.Alban, Michael Jackson, Ugly Kid Joe, David Hasselhoff og fjölmörgum fleiri; veggmyndir með Roxette, Marky Mark and the Funky Bunch, Perry Cosso, Right said Fred, Army of Lovers, Ugly Kid Joe, Bruce Willis, David Hasselhoff, A- HA, Kevin Costner og ýmsum öðr- um; textar með fjölda dægurlaga- söngvara; og frímerki með mynd af mörgu vinsælu fólki. Skrifið fljótt því að rýmið í her- berginu mínu er svo lítið að ég er að spá í að henda þessu öllu. Erla Kristinsdóttir, Hjallastræti 24, 415 Bolungarvík. Safnarar! Ég safna íslenskum og erlend- um frímerkjum. Læt í staðinn ís- lensk frímerki. Gunnhildur Elva Árnadóttir, Fjarðarbraut 7, 755 Stöðvarfirði. Safnarar! Ég safna bréfsefnum, límiðum og öllu sem tengist hestum. í stað- inn get ég látið nokkur spil með myndum. Jóhanna K. Guðbrandsdóttir, Bassastöðum, 510 Hólmavík. Hæ, hæ, safnarar! Ég vil gjarnan skipta við ein- hverja á spilum. Sigríður M. Sigurvinsdóttir. Hæ, hæ, safnarar! Ég vil skipta þannig að ég fái allt með hestum. I staðinn fáið þið alls konar límmiða og kannski frí- merki. Hafdís María Jónsdóttir, Sigluvík 2, 861 Hvolsvöllur. Hæ, safnarar! Ég safna frímerkjum, innlend- um og erlendum, eiginhandarárit- unum, dægurlagatextum og penn- um. Læt í staðinn eiginhandarárit- anir og límmiða. Get látið frímerki. Rebekka Víðisdóttir, Vörðu 12, 765 Djúpavogi. Kæru safnarar! Ég er að safna merktum penn- um, spilum og lukkutröllum. I stað- inn get ég látið merkta penna og frímerki. Anna Karen Ingþórsdóttir, Sólbakka 3, 760 Breiðdalsvík. Halló safnarar! Ég get látið ykkur fá vegg- myndir með Síðan skein sól, Söndru Kim, Kevin Costner, Guns N’ Roses, Binna, Sálinni hans Jóns míns, NKOTB, Madonnu, Sykur- molunum o.fl. í staðinn langar mig f allt með Michael Jackson; loðna og lyktandi límmiða, munnþurkur, spil, litlar sápur, minnisblöð, barm- merki, gamlar dúkkulísur, skraut- blýanta, áritaða penna og bréfs- efni. Anna Pála, Þelamerkurskóla, 601 Akureyri. Hæ, hæ safnarar! Ég vil allt sem tengist Kris Kross eða 2 Unlimited. I staðinn getið þið fengið úrklippur með Rox- ette, Richard Grieco, Shanice, Söndru, Red Hot Chilli Peppers, Bart, Michael Jackson, NKOTB, Madonnu, Sylvester Stallone o.m.fl. Einnig get ég látið límmiða, frímerki eða bréfsefni. Svala Vigfúsdóttir, Hornbrekkuvegi 11, 625 Ólafsvík. Safnarar! Ég safna öllu sem tengist Guns N’ Roses, Nirvana, Metallica og Oueen. í staðinn getið þið fengið U2, Skid Row, Michael Jackson, Bryan Adams, Maríu Rún, Hvolpa, Júlíu Roberts, Rokklingana, Kiss og Baby Animals, The Cutt og L.A. Guns, Faith No More og Ozzy. Leifur Björnsson, Súlukletti 4, 310 Borganesi. Safnarar! Ég á límmiða, stjörnualbúm, frí- merki, úrklippur, síðurog meira en 100 veggmyndir með söngvurum, leikurum og hljómsveitum. Einnig á ég venjulega límmiða. í staðinn vil ég allt með Madonnu -plaköt, úr- klippur, texta, blöð, barmmerki, lím- miða. María Káradóttir, Sólheimum, 560 Varmahlíð. Halló, öll alls staöar! Ég er að kafna í veggmyndum, úrklippum, límmiðum, söngtextum, stjörnualbúmum, Bravó-kortum og persónulegum upplýsingum um frægt fólk. Ég á sérstaklega mikið með NKOTB pg ég vil gjarnan losna við það. í staðinn vil ég allt sem tengist Vinum og vandamönn- um. Henrý Sverisson, Hamrahlíð 19, 690 Vopnafirði. Halló, safnarar! ÉG er að safna öllu með Metall- ica, Iron Maiden, Sepeltura, Death og Mötley Crue. í staðinn get ég látið veggmyndir, bréfsefni, úrklipp- ur, blöð og nælur- með Sykurmol- unum, Tom Cruise, Corey Haim, AC-DC, Ouireboys, Whitney Hou- ston, David Bowie o.m.fl. - einnig frímerki. Daníel Hans Hlynsson, Bókhlöðustíg 3, 340 Stykkishólmi. Kæru safnarar! Eg er að kafna í alls konar veggmyndum af Oueen, Right said Fred, Kris Kross, Roxette, Bruce Willis, André Agassi, Turbot, Marky Mark, Kevin Costner, Patrick Swayze o.m.fl. í staðinn vil ég fá allt sem tengist Vinum og vanda- mönnum, Michael J.Fox, Bryan Adams, Tom Cruise, Richard Grieco og NKOTB. Sigrún Ásgeirsdóttir, Norðurbyggð 8, 815 Þorlákshöfn. Kæru safnarar! Vill einhver skipta við mig þannig að ég fái íslensk frímerki en sendi í staðinn bréfsefni, íslensk og erlend frímerki? Eva M. Daníelsdóttir, Sólheimum 41, 104 Reykjavík. Safnarar! Ég get látið veggmyndir með ýmsum, minnisbækur, límmiða, munnþurkur, spil, úrklippur, strokleður, skrautblýanta, frímerki, gljámyndir, barmmerki, penna , efnisbúta, póstkort, gamia peninga o.fl. í staðinn vil ég bréfsefni. Eva Jónsdóttir, Stekkjarflötum, 601 Akureyri. Kæru safnarar! Ef einhver á veggmynd eða úr- klippur með Stjórninni eða Sálinni þá má hann senda mér. Ég læt í staðinn veggmyndir af Jason Priestley, Richard Grieco, dýrum, Júlíu Roberts, Iron Maiden, Sfðan skein sól o.m.fl. Jóhanna Bjarnadóttir, Hraunbæ 78, 110 Reykjavík. Hæ, safnarar! Ég er að safna tómum ilm- vatnsglösum, ilmvatns-sýnishorn- um, bréfsefnum, póstkortum og öllu með New Kids. I staðinn læt ég bréfsefni, veggmyndir, söng- texta og eiginhandaráritanir með hinum og þessum úr Bravó. Krisbjörg Ólafsdóttir, Hlíð, Kinn, 641 Húsavík. Kæru safnarar! Ég safna öllu með Michael Jackson og NKOTB. í staðinn get ég látið munnþurkur, gljámyndir, límmiða og kort. Helena Davíðsen, Torfufelli 27, 111 Reykjavík. Hajló safnarar! Ég safna spilum og vil gjarnan skipta við spilasafnara. Get líka lát- ið allt mögulegt í staðinn fyrir spil. Sigurbjörg Arnardóttir, Arnarsíðu 12c, 603 Akureyri. Hæ, safnarar! Ég safna öllu með Queen. í staðinn get ég látið veggmyndir með M.C.Hammer, GCD, Bryan Adams, Bítlunum, Roxette, Sálinni, Kevin Costner, Poison - og frí- merki. Ingvar Skúlason, Böðvarsgötu 8, 310 Borganesi. Safnarar! Ég á veggmyndir með Extreme, Ugly Kid Joe, Black Sabbath, Faith no more, Iron Maiden, Skid Row, Alice Cooper, A-HA, Poison, Axl Rose o.m.fl. í staðinn vil ég allt með Metallica (ekki úr Æskunni) og Sepultura Tony Aguilar, Túngötu 12, 430 Suðureyri. Halló safnarar! Ég safna öllu með Kylie Minogue, Jason Donovan, Luke Perry, Jason Priestley, Tony Spell- ing, Brian A. Green og Charlie Sheen (þó ekki úr Æskunni). í staðinn get ég látið veggmyndir og úrklippur af NKOTB, Michael Jackson, Bryan Adams, Marky Mark, Army of Lovers, Paula Abdul, Genesis, Lísu Standfield, Mel Gibson o.m. fl. Theódóra Þorvaldsdóttir, Borgargerði 5, 108 Reykjavík. Safnarar! Ég er að kafna í stórum vegg- myndum af Slayer, Mötley Crue, Iron Maiden, Def Leppard, AC-DC, NKOTB, Roxette, Michael Jack- son, Kris Kross o.m.fl. Einnig á ég venjulegar veggmyndir af Genes- is, Joe og Donnie úr New Kids, Bryan Adams o.m.fl. í staðinn vil ég fá eitthvað með Guns N' Roses (ekki úrÆskunni). Eva Jóhannesdóttir, Svarthömrum 22, 112 Reykjavík. <5 0 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.