Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1992, Blaðsíða 48

Æskan - 01.12.1992, Blaðsíða 48
ALDREI í SÖMU KENNSLUSTOFUNNI Ég og bræður mínir, Sigfús Krisfinn og Einar Örn. Myndin er fekin í desember 1991. Ég - tyrsta skóla- daginn í Banda- ríkjunum, 2. janú- ar 1991. Stærðfræði, vísindi, franska, enska, tónmennt, íþróttir, samfélagsfræði og heimilisfræði. Skóladagurinn hjá mér byrjar kl. 8.15 og er til 14.45. Við fáum að- eins eitt matarhlé í 20 mínútur og engar frímínútur allan daginn. Það fannst mér mjög skrýtið fyrst þeg- ar ég kom hingað og varð hugsað til frímínútnanna á íslandi. í skólan- um hef ég skáp þar sem ég geymi allar námsbækurnar og skólatösk- una og á milli kennslustunda fer ég í skápinn og sæki það sem mig vant- ar fyrir næstu kennslustund o.s.frv. Við erum, sem sé, aldrei í sömu kennslustofunni. Ég hef yfirleitt frek- ar mikla heimavinnu og í hverri viku er a.m.k. eitt eða tvö próf svo að það er nóg að gera. KæraÆska! Ég heiti Eva Ýr Gunnlaugsdóttir og er fædd 12. desember 1979 og verð því 13 ára á þessu ári. Þegar ég var 11 ára, þ.e.a.s. í desember 1990, fluttist ég ásamt fjöldskyldu minni til Bandaríkjanna þar sem pabbi minn stundar framhaldsnám í barnalækningum. Ég á tvo bræður. Annar þeirra heitir Sgfús Kristinn og er 7 ára og hinn heitir Einar og er 1 1/2 árs og er hann fæddur hér í Bandaríkjunum. Það voru svolítil viðbrigði fyrir mig að flytja hingað um miðjan vet- ur og byrja hér í skóla örfáum dög- um eftir að ég kom. Skólinn hér (- Cromwell Middle School) ertöluvert ólíkur skólanum mínum á íslandi, Grandaskóla. Hér hef ég u.þ.b. 8 kennara, þ.e. einn kennara í hverri námsgrein og er ekki í ákveðnum bekk heldur í 8 mismunandi hópum. Námsgreinar mínar eru þessar: 5 2 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.