Æskan - 01.12.1992, Blaðsíða 49
Cromwell, Connecticut, 1. okt. 1992
Skálabíllinn minn.
Hérna taka flestir krakkar skólabíl
í og úr skóla. Þeir eru stórir og
skærgulir alveg eins og maður hef-
urséð íbíómyndunum.
Ég á vinkonur sem allar eru í
sama skóla og ég. Besta vinkona
mín heitir Lísa D’Angelo og s.l. sum-
ar heimsótti hún mig á íslandi þeg-
ar ég var hér í sumarfríi. Það var
mjög skemmtilegt.
Jafnaldrar mínir hér eru að mörgu
leyti líkir jafnöldrum mínum á íslandi
en samt eru þeir ólíkir að ýmsu leyti,
t.d. í hugsun og klæðaburði. Hér geta
krakkar á mínum aldri ekki gert eins
margt upp á eigin spýtur og á ís-
landi. Það er t.d. ekki hægt að fara
einn í bæinn og þess háttar heldur
verður að fylgja manni og aka flest
sem þarf að fara. íslenskir krakkar
hafa miklu meira frelsi en krakkar
hér í Bandaríkjunum.
Mérfellur dvölin hér ágætlega en
sakna oft íslands og margra hluta
þaðan. Eftir 3 árflyt ég líklega aftur
heim, verð þá orðin 16 ára og byrja
í menntaskóla.
Kær kveðja til allra á íslandi,
Eva Ýr,
22 Hemlock Court,
Cromwell CT 06416,
Bandaríkjum Norður-Ameríku.
Ég (Ijóshærð) og besta vinkona mín, Lísa. Myndin er tekin sl. sumar á íslandi.
PENNAVINIR
Haldis Andreasen, 480
Skála, Færeyjum. Er 11 ára.
Áhugamál: Knattspyrna,
handknattleikur, tónlist, dýr
(helst kettir og hestar) og
bréfaskriftir. Vill fá bréf á ís-
lensku eða dönsku. Svarar
sjálf á færeysku.
Sólrún Hammer, FR-420
Hósvik, Færeyjum. 13 ára
aðdáandi NKOTB. Áhuga-
mál: Ferðalög; að safna frí-
merkjum og límmiðum. (Fær-
eyska - íslenska/danska)
Eva Brekkstein, 176 Velba-
stað, Fareyjum. Er 11 ára.
Samary Hansen, Liðin, 410
Kollafjorður, Færeyjum. Er
12 ára. Áhugamál: Hand-
knattleikur, körfuknattleikur,
skátastarf, leikfimi o.fl.
Ruth Maria Sorensen, 740
Hvannasund, Færeyjum. Er
15 ára. Áhugamál: Körfu-
knattleikur, knattspyrna, tón-
list.
Wibeche Kristiansen, Sym-
reveien 50, 1825 Tomter,
Noregi. Er 14 ára. Dáir Bryan
Adams o.fl.
Camilla Johansen, Særkjos,
9050 Storsteinnes, Noregi.
14-15. Er 14 ára. Áhugamál:
Handknattleikur, knattspyrna,
vinir. Hefur dálæti á Roxette,
Mr. Big og Guns N'Roses.
Mona Bænke, Parkvn. 4,
1860 Trægstad, Noregi. 15-
20. Er 15 ára. Áhugamál:
Bréfaskriftir, teikning, dans,
lestur, tónlist. Hefur dálæti á
Metallica, Nirvana, Skid Row,
Def Leppard o.fl. - en einnig
hip hop og rabb-tónlist.
Kari Strand Oanes, 4120
Tau, Noregi. Er 15 ára. Á-
hugamál: Lestur, bréfaskrift-
ir, hlaup o.fl.
Renate Overholdt, 8083
Leinesfjord, Steigen, Noregi.
12-20. Er 12 ára. Dáir Kris
Kross.
Veronica Rohde, Gullhaug-
veien 3, 7560 Vikhamar, Nor-
egi. Er 13 ára.
Kirsti Thorsen, Konglevn.
47,1664 Rolvsoy, Noregi. Er
17 ára. Dáir NKOTB, Kris
Kross, Red Hot Chili Pepp-
ers og Guns N’Roses.
Hilde Elvsaas Grönland, N-
6408 Avreosen, Noregi. 15
ára og eldri. Er sjálf 15. Eftir-
læti hennar eru Madonna,
Kylie Minogue og Guns
N'Roses - Richard Grieco.
Áhugamál: Tónlist, dans,
kvikmyndir, bréfaskriftir o.fl.
Beathe Soligard, Flatás-
toppen 82, 7079 Flatásen,
Noregi. Er 17 ára.
Hilde Furevik, Harestien 7,
1487Toyenhaugen, Noregi.
12-18. Er 14 ára. Áhugamál:
Hestamennska og bréfaskriftir.
Æ S K A N S 3