Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1992, Blaðsíða 49

Æskan - 01.12.1992, Blaðsíða 49
Cromwell, Connecticut, 1. okt. 1992 Skálabíllinn minn. Hérna taka flestir krakkar skólabíl í og úr skóla. Þeir eru stórir og skærgulir alveg eins og maður hef- urséð íbíómyndunum. Ég á vinkonur sem allar eru í sama skóla og ég. Besta vinkona mín heitir Lísa D’Angelo og s.l. sum- ar heimsótti hún mig á íslandi þeg- ar ég var hér í sumarfríi. Það var mjög skemmtilegt. Jafnaldrar mínir hér eru að mörgu leyti líkir jafnöldrum mínum á íslandi en samt eru þeir ólíkir að ýmsu leyti, t.d. í hugsun og klæðaburði. Hér geta krakkar á mínum aldri ekki gert eins margt upp á eigin spýtur og á ís- landi. Það er t.d. ekki hægt að fara einn í bæinn og þess háttar heldur verður að fylgja manni og aka flest sem þarf að fara. íslenskir krakkar hafa miklu meira frelsi en krakkar hér í Bandaríkjunum. Mérfellur dvölin hér ágætlega en sakna oft íslands og margra hluta þaðan. Eftir 3 árflyt ég líklega aftur heim, verð þá orðin 16 ára og byrja í menntaskóla. Kær kveðja til allra á íslandi, Eva Ýr, 22 Hemlock Court, Cromwell CT 06416, Bandaríkjum Norður-Ameríku. Ég (Ijóshærð) og besta vinkona mín, Lísa. Myndin er tekin sl. sumar á íslandi. PENNAVINIR Haldis Andreasen, 480 Skála, Færeyjum. Er 11 ára. Áhugamál: Knattspyrna, handknattleikur, tónlist, dýr (helst kettir og hestar) og bréfaskriftir. Vill fá bréf á ís- lensku eða dönsku. Svarar sjálf á færeysku. Sólrún Hammer, FR-420 Hósvik, Færeyjum. 13 ára aðdáandi NKOTB. Áhuga- mál: Ferðalög; að safna frí- merkjum og límmiðum. (Fær- eyska - íslenska/danska) Eva Brekkstein, 176 Velba- stað, Fareyjum. Er 11 ára. Samary Hansen, Liðin, 410 Kollafjorður, Færeyjum. Er 12 ára. Áhugamál: Hand- knattleikur, körfuknattleikur, skátastarf, leikfimi o.fl. Ruth Maria Sorensen, 740 Hvannasund, Færeyjum. Er 15 ára. Áhugamál: Körfu- knattleikur, knattspyrna, tón- list. Wibeche Kristiansen, Sym- reveien 50, 1825 Tomter, Noregi. Er 14 ára. Dáir Bryan Adams o.fl. Camilla Johansen, Særkjos, 9050 Storsteinnes, Noregi. 14-15. Er 14 ára. Áhugamál: Handknattleikur, knattspyrna, vinir. Hefur dálæti á Roxette, Mr. Big og Guns N'Roses. Mona Bænke, Parkvn. 4, 1860 Trægstad, Noregi. 15- 20. Er 15 ára. Áhugamál: Bréfaskriftir, teikning, dans, lestur, tónlist. Hefur dálæti á Metallica, Nirvana, Skid Row, Def Leppard o.fl. - en einnig hip hop og rabb-tónlist. Kari Strand Oanes, 4120 Tau, Noregi. Er 15 ára. Á- hugamál: Lestur, bréfaskrift- ir, hlaup o.fl. Renate Overholdt, 8083 Leinesfjord, Steigen, Noregi. 12-20. Er 12 ára. Dáir Kris Kross. Veronica Rohde, Gullhaug- veien 3, 7560 Vikhamar, Nor- egi. Er 13 ára. Kirsti Thorsen, Konglevn. 47,1664 Rolvsoy, Noregi. Er 17 ára. Dáir NKOTB, Kris Kross, Red Hot Chili Pepp- ers og Guns N’Roses. Hilde Elvsaas Grönland, N- 6408 Avreosen, Noregi. 15 ára og eldri. Er sjálf 15. Eftir- læti hennar eru Madonna, Kylie Minogue og Guns N'Roses - Richard Grieco. Áhugamál: Tónlist, dans, kvikmyndir, bréfaskriftir o.fl. Beathe Soligard, Flatás- toppen 82, 7079 Flatásen, Noregi. Er 17 ára. Hilde Furevik, Harestien 7, 1487Toyenhaugen, Noregi. 12-18. Er 14 ára. Áhugamál: Hestamennska og bréfaskriftir. Æ S K A N S 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.