Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1992, Blaðsíða 64

Æskan - 01.12.1992, Blaðsíða 64
BÖRN í Ljósmyndir: Loftur Ágústsson og Karl Helgason. / japanskri skúlastofu. Þau syngja Alparós og Meistara Jakob. Taka fram hljóðfærin sín og leika lögin líka. Þau eru samtaka, vandvirk og fumlaus; einbeita sér að því sem þau eru að gera - þó að þau skotri til okkar augum. Þeim tekst vel upp. Það er gaman að heyra þetta og sjá. Öll eru þau dökkhærð og brún- eygð. Litarháttur þeirra er gulbrúnn. Augu dálítið skásett. Augu barnanna í Japan - hinum megin á hnettinum! Ég er, sem sé, kominn í grunn- skóla í miðborg Tókýó, höfuðborg- ar Japans! í borginni þar sem tólf milljónir manna eiga heima. (Fjöru- tíu og átta sinnum fleiri en hér á íslandi...) Ég hafði „dottið í lukkupottinn" eftir að ég ók Toyota-bifreið til reynslu og skrifaði á seðil hvað mér fyndist mikilvægast í búnaði bifreiða, ekki síst öryggisbúnaði. Seðillinn Er þetfa rétt hjá mér? Frásögn að loknu hópverkefni um fiskinn. minn, einn þúsunda, var dreginn út. Vinningurinn var ferð til Japans og dvöl þar í viku fyrir tvo! Þess vegna er ég kominn í Fujimi-skóla ásamt Sigurborgu konu minni (sem er kennari), Lofti Ágústssyni auglýs- ingastjóra P. Samúelssonar hf. (um- boðsfyrirtækis Toyota á íslandi) og Hiroko Yamada, japönskum leið- Þau kunna líka lagið Aiparós í Japan... í gömlum, japönskum spilaleik- í frímínúlum. 6 8 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.