Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1992, Blaðsíða 17

Æskan - 01.12.1992, Blaðsíða 17
svo á leiðinni heim af því að aðrir krakkar voru að leika en ekki égi! Svo ætlaði ég í lyfjafræði og byrjaði að læra hana en fannst ægilega leið- inlegt svo að ég hætti og ákvað að komast inn í Leiklistarskólann og það tókst.“ - Hafðir þú leikið áður? Gunnar: „Já, þegar ég var í M.S. lék ég í einu leikriti. Svo lék ég auð- vitað á jólaskemmtunum og öðrum skemmtunum í barnaskóla." - Sigrún Edda, lékst þú líka þegar þú varst krakki? „Já, ég lék líka í skólaleikritum og svolítið í Þjóðleikhúsinu. Ég lék einnig hjá Leikfélagi Reykjavikur." LEIKHÚSIÐ ÁGÆT BARNFÓSTRA - Hvert er fyrsta leikritið sem þið munið eftir að hafa séð? Sigrún Edda: „Fyrsta leikritið sem ég man mjög vel eftir var Ævintýr á gönguför hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Mamma mín lék í því og hún tók mig mjög oft með sér í leikhúsið. Leik- húsið var ágæt barnfóstra." Gunnar: „Ég man best eftir leikrit- inu Ferðin til tunglsins sem var um krakka sem fóru til tunglsins og flugu yfir sviðið í böndum. Svo man ég líka eftir Dimmalimm. Ég sá lítið af þeirri sýningu því að ég var svo hræddur við nornina að alltaf, þegar hún kom, faldi ég mig bak við sæt- iðl! Ég hef verið lítill þá, mjög lítill!" Sigrún Edda: „Ég man líka eftir Mjallhvít og Kardemommubænum og Galdrakarlinum í Oz...“ Gunnar: „Skýrasta minning mín úr leikhúsinu er þó úr Kar- demommubænum. Þá sat ég á fremsta bekk og rakarinn henti lak- inu yfir okkur og sprautaði vatni á okkur." Sigrún Edda: „Það sem ég man best úr Kardemommubænum var þegar ræningjarnir komu út í sal. Ég varð óskaplega hrædd!“ - Hver voru fyrstu hlutverkin ykkar? Sigrún Edda: „Fyrsta hlutverkið mitt var í Melaskóla. Þar lék ég jóla- Gunnar: „Fyrsla reynslan mín á sviði var íÁlfta- mýrarskóla. Þar kom ég fram á tískusýningu og sýndi kjóll" Æ S K A N 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.