Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1994, Blaðsíða 23

Æskan - 01.05.1994, Blaðsíða 23
ÉG ÍMYNDA MÉR Ég horfi á fuglana snerta hafsflötinn. Ég ímynda mér að þetta séu þínar varir aö kyssa mínar. Ég horfi á laufblöðin fjúka um göturnar. Eg ímynda mér að þetta séum ég og þú þeysandi um á mótorhjóli. Erna Þórey Björnsdóttir 14 ára. LÍTIL STÚLKA í BOSNÍU Þú ert lítil stúlka - og þú lékst þér á götunni þar til einn dag að þú heyrðir skotdrunurnar og sást mennina koma eftir götunni með byssurnar. Þú ert lítil stúlka svöng og blá í saggafullum kjallara - og leikur þér ekki lengur. Þórey Rósa Einarsdóttir 10 ára. OF SEINT Tár, eitt lítið tár rennur, rennur niður kinn mína, tár sorgarinnar. Foreldrar mínir eru dánir. Hér sit ég með sektarkennd yfir því að hafa ekki metið það sem fyrir mig var gert, aðeins tekið við án þess að þakka, fundist það sjálfsagt. Annað tár. Ég vildi að ég hefði þakkað þeim en nú er það tækifæri horfið. Halldóra Inga Ingileifsdóttir 1 3 ára. (Stúlkurnar fengu verblaun í Ijóöakeppninni í fyrra. Aldur miöast viö haustiö 1993).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.