Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1994, Síða 54

Æskan - 01.12.1994, Síða 54
/ GRUNNSKÓLINN Á ÍSAFIRÐI X GRUNNSKÓLI GRINDAVÍKUR ♦ ÆFINGASKÓLI KHÍ SPURNINGALEIKUR Veist þú hvað orðið senna merkir - hver er formaður Tóbaksvarnanefndar eða hvar Himnahæð er? Þegar þessum spurningum hefur verið svarað eru sautján eftir, misjafnlega léttar! Sjálfsagt er að reyna sig, gjarna með aðstoð tveggja félaga. Síðan má líta á svörin á blaðsíðu 62. Lið Grunnskólans á ísafirði er sigursælt. Það hlaut 14 stig og heldur enn áfram keppni. En mjótt var á munum: Grindvíkingar og lið Æfingaskóla Kenn- araháskólans fengu 13 stig hvort. 1. Hver þeirra tók þátt í úrslita- keppni um íslands-meistaratitilinn í skák... / a) Þröstur Þórhallsson? X b) Sævar Bjarnason? ♦ d) Hannes Hlífar Stefánsson? 2. Hver er formaður Tóbaksvarna- nefndar? ♦X a) Halldóra Bjarnadóttir / b) Þorvarður Örnólfsson d) Jónas Hallgrímsson 3. Fyrir nokkru var sjónvarpað tónleikum hljómsveitar sem kom saman eftir meira en 20 ára hlé. Hverrar? /X a) Náttúru ♦ b) Ævintýris d) Óðmanna 4. Hverjum var boðinn tveggja ára samningur við knattspyrnuliðið Stoke City? a) Rúnari Kristinssyni ♦/X b) Lárusi Orra Sigurðssyni d) Eiði Smára Guðjohnsen 5. Hver er sendiherra íslands í Noregi? a) Kjartan Jóhannsson ♦ b) Einar Benediktsson /X d) Eiður Guðnason 6. Hver samdi söguna Gegnum bernskumúrinn? /X a) Eðvarð Ingólfsson b) Hrafnhildur Valgarðsdóttir ♦ d) Andrés Indriðason 7. Hvar er Himnahæð - Himmel- bjerget? a) í Svíþjóð X b) í Noregi ♦/ d) í Danmörku 8. Hvað nefnist fyrirtækið sem notar skammstöfunina Olís? ♦/ a) Olíuverslun íslands X b) Olíufélag íslands d) Olíusamband íslands 9. Hver leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Bíódögum? a) Kári Gunnarsson ♦/X b) Örvar Jens Arnarsson d) Orri Helgason 10. Hvað merkir orðið senna? X a) Leiksvið b) lækjarsytra ♦/ d) deila 11. Hverjir undirrituðu nýlega frið- arsamning? X a) ísraelar og Sýrlendingar b) Sýrlendingar og Jórdanir /♦ d) ísraelar og Jórdanir 12. Hver setti nýlega Islandsmet í maraþonhlaupi? /X a) Anna Cosser b) Martha Ernstsdóttir ♦ d) Fríða Rún Þórðardóttir 13. Hvað heitir nýjasta plata Bubba Morthens? a) Huldir heimar b) Dulheimar ♦/X d) Þrír heimar 14. Hvaða önd kom í „heim- sókn“ hingað til lands fyrir skömmu? ♦/X a) Brúðönd b) skrúðönd d)hnúðönd 15. Hverjum giftist Whoopi Gold- berg á dögunum? ♦/ a) Ted Danson b) Robin Williams X d) Lyle Trachtenberg 16. Hver sagði: „Þeim var ég verst er ég unni mest“? X a) Guðrún Ósvífursdóttir b) Hallgerður langbrók ♦/ d) Helga fagra 17. íslendingur komst í úrslit í al- þjóðlegri söngvarakeppni ungra tenóra á dögunum. Hvað heitir hann? ♦ a) Bjarni Ólafur Árnason X b) Árni Bjarni Ólafsson / d) Ólafur Árni Bjarnason 18. Hver er forsætisráðherra Frakklands? a) Jacques Chirac ♦/X b) Edouard Balladur d) Marc Rosset 19. í hvaða sýslu er Breiðamerk- ursandur? a) Suður-Múlasýslu ♦/X b) Austur-Skaftafellssýslu d) Norður-Múlasýslu 20. Hver samdi lagið við Ijóð Margrétar Jónsdóttur, ísland er land þitt? X a) Magnús Þór Sigmundsson / b) Gunnar Þórðarson ♦ d) Magnús Kjartansson 5 4 Æ S K A N

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.