Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1994, Side 74

Æskan - 01.12.1994, Side 74
Verðlaunin eru tvö- föld fyrir þessa þraut! Velja má tvennt af þessu: Lukkupakka, bók (sjá listann), tvo pakka af körfuknatt- leiksmyndum, einn árgang af Æskunni 1978-1988 (nema 1985). Lausnir fyrir þessa þraut og aðrar í blað- inu skal senda fyrir 10. janúar 1995. Merkið bréfið þannig: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. IHvab geröi gráhærði öldungurinn við rúbín- inn sinn? O Hver samdi ævintýri um prins sem strýkur aö ^ heiman - og Æskan gefur nú út á bók í tilefni af ári læsis 1995? ■3 Hver var skilin eftir á þrepum vitans eins og hver annar óskilaböggull? 4Hvaða hljómsveit flytur lög á plötunni, Allar kenningar heimsins og ögn meira? 5Hver beitti sér mjög fyrir því að lögfest yrðu ákvæði um umboðsmann er gætti réttinda barna? 6Hver fá að dveljast ókeypis í heimavistarskóla sem Hjálparstofnun kirkjunnar hefur lagt fram fé til að byggja á Indlandi? “J Eftir hvern er Ijóöið Tökubarn? g Hverri þykir skemmtilegast að synda? ^ Hver er í félaginu III? í hvaða grein eru nefndir þeir Moðbingur, Móamangi, Hlöðustrangi og Þvengjaleysir? *| *1 Hver samdi vísuna sem byrjar á hending- unni: Oftast hér á Fróni finnst...? Hvarfann María, sendifulltrúi Rauöa krossins, tíu ára strák sem var á flótta og hafði orðið viðskila við systur sína? VERÐLAUNABÆKUR: Ásta litla lipurtá, eftir Stefán Júlíusson (6-10) - Eyrun á veggjunum, eftir Herdísi Egilsdóttir (8-10) - Leitin að Morukoliu, eftir Guðjón Sveinsson og Einar Árnason (6-10) - Brúðan hans Borg- þórs, eftir Jónas Jónas- son (6-11) - Sara, eftir Kerstin Thorwall (6-10) - Bókin um simpans- ana, eftir Jane Godall (6-10) - Við erum heppnir, við Víðir! eftir Karl Helgason (9-11) - Lilja og njósnarinn, Lilja og óboðni gest- urinn, eftir Caherine Woolley (9-12) - Svalur og svell- kaldur, eftir Karl Helgason (10-13) - Leðurjakkar og spariskór, Dýrið gengur laust, Unglingar í frum- skógi, í heimavist, eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur (11-15) - Ástarbréf til Ara, Gegnum bernskumúrinn, Meiriháttar stefnumót, eftir Eðvarð Ingólfsson (12-16) - Spurningakeppnin okkar, eftir Guðjón Inga Eiríksson og Jón Sigur- jónsson (12 ára og eldri) - Enn meira skólaskop eftir Guðjón Inga og Jón (12 ára og eldri) - Kapphlaupið, afreks- ferðir Amundsens og Scotts til Suðurskautsins, eftir Káre Holt (14 ára og eldri) - Lífsþræðir, eftir Sigríði Gunnlaugsdóttur - Erfinginn, eftir Ib H. Cavling - Greifinn á Kirkjubæ, eftir V. Holt (16 ára og eldri) 7 4 Æ S K A N

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.