Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1994, Blaðsíða 74

Æskan - 01.12.1994, Blaðsíða 74
Verðlaunin eru tvö- föld fyrir þessa þraut! Velja má tvennt af þessu: Lukkupakka, bók (sjá listann), tvo pakka af körfuknatt- leiksmyndum, einn árgang af Æskunni 1978-1988 (nema 1985). Lausnir fyrir þessa þraut og aðrar í blað- inu skal senda fyrir 10. janúar 1995. Merkið bréfið þannig: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. IHvab geröi gráhærði öldungurinn við rúbín- inn sinn? O Hver samdi ævintýri um prins sem strýkur aö ^ heiman - og Æskan gefur nú út á bók í tilefni af ári læsis 1995? ■3 Hver var skilin eftir á þrepum vitans eins og hver annar óskilaböggull? 4Hvaða hljómsveit flytur lög á plötunni, Allar kenningar heimsins og ögn meira? 5Hver beitti sér mjög fyrir því að lögfest yrðu ákvæði um umboðsmann er gætti réttinda barna? 6Hver fá að dveljast ókeypis í heimavistarskóla sem Hjálparstofnun kirkjunnar hefur lagt fram fé til að byggja á Indlandi? “J Eftir hvern er Ijóöið Tökubarn? g Hverri þykir skemmtilegast að synda? ^ Hver er í félaginu III? í hvaða grein eru nefndir þeir Moðbingur, Móamangi, Hlöðustrangi og Þvengjaleysir? *| *1 Hver samdi vísuna sem byrjar á hending- unni: Oftast hér á Fróni finnst...? Hvarfann María, sendifulltrúi Rauöa krossins, tíu ára strák sem var á flótta og hafði orðið viðskila við systur sína? VERÐLAUNABÆKUR: Ásta litla lipurtá, eftir Stefán Júlíusson (6-10) - Eyrun á veggjunum, eftir Herdísi Egilsdóttir (8-10) - Leitin að Morukoliu, eftir Guðjón Sveinsson og Einar Árnason (6-10) - Brúðan hans Borg- þórs, eftir Jónas Jónas- son (6-11) - Sara, eftir Kerstin Thorwall (6-10) - Bókin um simpans- ana, eftir Jane Godall (6-10) - Við erum heppnir, við Víðir! eftir Karl Helgason (9-11) - Lilja og njósnarinn, Lilja og óboðni gest- urinn, eftir Caherine Woolley (9-12) - Svalur og svell- kaldur, eftir Karl Helgason (10-13) - Leðurjakkar og spariskór, Dýrið gengur laust, Unglingar í frum- skógi, í heimavist, eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur (11-15) - Ástarbréf til Ara, Gegnum bernskumúrinn, Meiriháttar stefnumót, eftir Eðvarð Ingólfsson (12-16) - Spurningakeppnin okkar, eftir Guðjón Inga Eiríksson og Jón Sigur- jónsson (12 ára og eldri) - Enn meira skólaskop eftir Guðjón Inga og Jón (12 ára og eldri) - Kapphlaupið, afreks- ferðir Amundsens og Scotts til Suðurskautsins, eftir Káre Holt (14 ára og eldri) - Lífsþræðir, eftir Sigríði Gunnlaugsdóttur - Erfinginn, eftir Ib H. Cavling - Greifinn á Kirkjubæ, eftir V. Holt (16 ára og eldri) 7 4 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.