Kyndill - 01.06.1932, Blaðsíða 4

Kyndill - 01.06.1932, Blaðsíða 4
Kyndill 1 víst er: hvern á verði er sefur, virðir ei það skyldan fal, né sdg staxfi góðu gefur: gráðug jör'ðdn svelgja skal. Þú, sem auðsins nægta nýtur, nennir ekiki á stríðsins völl, sjá hvar þyngsta boðann brýtur, brot þitt vitnar sagan öll. Gagnslaust er þér guð að biðja, gtull þitt stoðar ekki neitt, vilji ei hönd þín veginn ryðja, verður dóranum aldiei breytt. Þú, sem lífsins greiðslux geldur, gerir það, sem. skyldugt er, viðjuiri hversdagsverka seldur, 'vinur, heill og dýrð sé þér. Herkvöð lífs er heilög skylda, —' hennar vegna er sælan starf. Fjöregg þroska, frama og snillda framtíð ljærðu, mikinn arf. 50

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.