Kyndill - 01.06.1932, Blaðsíða 10

Kyndill - 01.06.1932, Blaðsíða 10
Kyndill Skipun kjördæma hvernág sem kjördæmaskipunin er. Sá er þó mummnn, að í einmenningskjördæmi ver'öur það fjölmennasta stéttin, sem ræður, en hlutur hinna er gersamlega fyrir borð borinn, en sé landið allt eitt kjördæmi, geta pæt notið sín að tiltölu. f>ar að auki er það allis ekki rétt> að hagsmuniir hverrar stéttar sé andstæðir hagsmunum allra hinna. Hagsmunir þeirra stétta, sem á annað borð eru þjóðfélaginu til nytsemdar, fara að meira eða minna leyti saman. Þetta sjá alJir hinir vitrari menn og víösýnni. En sé um stéttir með andstæðuim hags- munum að ræðia, þá getur saimi maður með engu móti verið fulltrúi beggja, því að „enginn kann tveáttnur Irerrum að þjóna“. Það er rétt, sem Tíminn segir 6. febr. s. 1.: „Það er átakanlegasta skýjaglópa-sálarfræöi, að ímynda sér, að fólk með andstæða hagsmuni geti Jifað saman í sífeildum friðd og emdrægni eins og „pardusdýrið og kiðlinguriinn“ í biiblíunni." Þótt það séu að vísu nokkuð hæpin sönnunargögn, að vitna í ummœli merkra manna, þá get ég þó ekki stillt mig um að taka hér upp umimæli eins slíks manns, af því að ég ætla aö Sveinn Víkingur a. m. k. hljóti að taka nokkuð tillit til orða hans. Ummælin eru þessi: „Það er engin þörf að skipta þjóðinni í kjördæmk Slíkt væri að takmarka einstakliingsréttinn að óþörfu* Það á að skipta landinit í kjördæmi.“ Maðurinn, sem segir þetta, er Sveinn Víkingur sjálfur. Og hann segir það einmitt í sinini löngu giein i Tim- anum 19. dez. s. 1. „Það er engin þörf að skipta þjóðinni í kjördæmi>“ 56

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.