Kyndill - 01.06.1932, Blaðsíða 12

Kyndill - 01.06.1932, Blaðsíða 12
!Kyndill Skipun kjördæma í sömu sveit og stundi sömu atvinnu. Þingmiaður þeirra getux ekM unnið jafnt að áhugamálum þeirra beggjai. Nú er komið að síðustu mótbárunni gegn þvi, að gera landið alt að einu kjördæmi, en hún er sú, að þá ráði kjó'sendur í fjölmieranustu byggðarlögunum mestu um skipun alþingis og þar með úrslitum þingmála. Muni þingmenn þá mest hugsa um að halda hylli manna í fjölmennu byggðunum, en iáta hagsmuni hinna fámenn- ari sitja á hakanum. Hér við er það fyrst að athuga, að ef þingmenn verða meir og meir fulltrúar sérstakra stétta, eins og Sveinn Víkingur spáir, þá hefir hin sívaxandi samáhyTgðiartil- 'finning manna af sömiu stétt það í för með sér, a(ð einstakir ínieðlimir stéttarinnar verða ekki siettir hjá, þótt þeir eigi heiima á afskekktum stöðum, ef stéttar- heildinni er yfirleiítt nokkur hagur í tiliveru þeirra. En það er samt fyrirsjáanlegt, að þingmenn kosnir almennium hlutfalliskosningum hafa að öðru jöfnu minni hneigð til að beitast fyrir hagsmunamálum ýmiissa út- kjálka landsins en þéttbýlii héraðanna. Og einmitt þetta er einn aðalkoisturinn við það, að gera landið allt að! einu kjördæmi. Byggðin í landinu hlýtur að færast mjög saman á næstunni, þrátt fyrir þótt fólki fjöigi1. Ýmsiiir þeix straumar, sem nú ber mest á í þjóðlífi voru, hniga til þeirrar áttar, og eru augu manoia á ólíkuistu lífssviðum og í andistæðluistu stjórnmálaflokkum nú sem óðast aö opnast fyrir þessu. Og það er vitanlega hin mesta fá- sinna, að beita starfskröftum sínum í öfuga stefnu við .58

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.