Kyndill - 01.06.1932, Blaðsíða 47

Kyndill - 01.06.1932, Blaðsíða 47
Friður á jörðu Kyndill fræ'ði-iðnaðurinn ameríski hefir gert stórmiiklar „endur- bætu;r“ á fosfór-stórskntabys'sunum. Sú drápsaðferð var uppgötvuð siðasta ár ófriðarins og brenndi hennenn- ina lifandi á svipstundu. Gastegunddn, sem kennd er viið Lewisite, hefir verið endurbætt og getur framkallað hinn ógurtegasta dauðdaga. Hún var fundin upp í Chicago eftir maigra ára rannsóknir. Hver pjóð álítur nú sem istendur, að liún eigi sterkustu og fljótvirkustu eiturgastegundirnar. Ef kastað væri tólf sitórum „bomb- um“ af Lewisite-gasi yfir Berlín, myndi það nægja til að drepa allt lifandi í þeirri borg, þótt hún telji 40 sinnum fleiri íbúa en allt ísland, — og það á örBkatnmri stundu. Öll ófriðarríkin undirbúa nýja drápsaöferð, hinn svo- nefnda hvíta fosfór. Við þurfum ekki að hafa eins ríkt ímyndunarafl og H. G. Wellis eða Jules Verne til þess að geta gert okkur • hugarlund, hvernig næsta stríð muni verða. Við Þurfum ekiri annað en athuga viðburðina í sambandi við jarðskjálffcana í Japian: Vists tegund flugvéla getur flogið mannlaus; henni er stjórnað þráðlaust með verkfæri, sem ekki er stærra ep lítil ritvél. í Sú tíð er runnin, þegar menn voru aðeins deyddir hteð vopnum eða þvi, sem við höfum venjulega kallað ^pn. Nýtt amexískt verkfæri, sem er aðeins einn ttietri) ® lengd og er kallað „ljósið“, getur dreift svörtum reyk, 'dönduðum eiturgasi, yfir afarvítt svæði, og þetta getur einm hermaður gert, hvar sem hann er staddur. Það er líka til einskonar blanda af eiturgasi og fosfór. Hún i 93

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.