Kyndill - 01.06.1932, Blaðsíða 31

Kyndill - 01.06.1932, Blaðsíða 31
Sá er fuglinn verstur Kyndill stægtismaöur, sem lýsir floldd sínum þannig, maður, sem ætti að þekkja innræti hanis og viita í hivaða anda hann starfar. Og flokkurinn hefur ekki ástæðu til að vera Hallgrími þakklátur fyrir þessa uppljóstrun, — ef hann annars metuir orð hanis og dónaa að nokkru. Nú liggur sú spurning fyrir, hvað Hallgrímur ætiar að gera eftir þesisa skýlausu lýsingu sína á eðli Sjálf- stæðdisflokksinis. Ætlar hann að segja skilið við flokk- inm? Eða ætlar hann að halda áfram að telja sig í honum og vinna fyrir hann og verja hann eftir sinnii getu einis og hingað til? Pað býst ég við að Kveráíð myndi kalla „forherðdngu hjartans". IV. Hallgrímur Jónsson frá Bakka kemst á einum stað svo að orði: „Þegar menn bera fram fræðisetmngar, verður að gera ráð fyrir, að þær séu tæmandi alveg eins og stærðfræðilegar formúlur/1 Þar sem maðurinn tekur stærðfræðilegar formúlur til samanburðar, verð- ur að skilja þessi ummæli hanis á þá leið, að fræðiisetn- ingar eigi að fela það i sér, sem þær segja, og hvorki meira né minina. Það gera stærðfræði-formúlurnar. En út frá þessum orðum sínum um „tæmandi" fræði- setndngar ályktar H. J. að kennisetning okkar jafnaðar- manna: öll auðæfi eru til orðirt fyrir vinnu, verði að skiljast eins og stæði: öll auðæfL eru til orðin fyrir vinnu eingöngu. Þetta er rangt. Fræðisetningar verður að skýra eins og þasr eru. Það er fölsun, að gera ráð fyrir að þaar 77

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.