Kyndill - 01.06.1932, Blaðsíða 43

Kyndill - 01.06.1932, Blaðsíða 43
Jafnaðarstefnan Kyndill' dæmis prælahaldið fyrst myndast í próanarsögii mann- kynsiinis, pegar vinnuaðferðirnar höfðu aukizt svo að hagfeldmi, að verik.amaðurinn gat ekki aðeins framleitt það, sem hanm sjálfur þurfti með, heldur og meira af notagildi, sem þrælaeigendurmr gátu síðan tiilednkað sér í krafti þess valds, er þeir höfðu yfir þrælunum. Fyrst þegar vinnian hefir þannig þróast og framleiðslu- iðnfræðin hefir aukist, er hægt að koma arðráni við, og við rekumst á það í gegn um alla söguna í mis- mlunandi formum: Skattakröfur smákónganna, bœndar œídrán (Iandlskuld og leigur) landeigendanna og síðasta stigið: Þrælkun og arðrán auðmanna á hinum „frjálsa" verkalýð. í auðvaldisþjóðsMpulaginu, þar sem fram- leiðslan er oömframileiðsla, þar sem sköpun hagnaðar- ing er gerð uegmi hagnaÖarins, í þjóðfélagsfyrirkomu- lagi, þar sem allir hlutír verða verdmœtx, sem hægt er að breyta í peninga, — fyrst þar byrjar óslökkvandi þorstí í hagnað, og arðránið verður ógurlegra og hræðdlegra með hverju ári. — Undir þessu ástandi stynur miannkynið nú. (Frh.) 89

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.