Kyndill - 01.06.1932, Blaðsíða 48

Kyndill - 01.06.1932, Blaðsíða 48
Kyndill Friður á jörðuf smýgmr í gegn um öll föt. Á vissum stað í EngJandi er framleitt einhverskonax klór, 50 smálestir á dag. Það er eiturgas með sinnepi í. Því á að stxá yfir götur og torg, það festisit við skóna og berst inu í húsin ogt brennir bera barnsfæturna. Allt þetta er rannsakað, framleitt, aukið og endur- bætt daglega í öllum þeim löndum, er hyggja til ó- friðar og landvinininga eða hefndia. Og þrátt fyrilr Washington-samjiykktina, sem fulltrúar 30 ríkja undir- sikrifuðu, skrifar forseti efnafræðilegu hernaðartækj-' anna amierísku: „Þeir herforingjar og j>au herfaringja- ráð, sem hafa fullkomnustu efnafræðitækin og efnin í fórum sínum,, vinna næsta stríð.“ — Þess vegna læpp- ast allir efnafræðingar og sérfræðingar við að fánna upp skaðlegustu vopnin og fljótvirkasta eitrið, því að ef hægt er að finna upp eiturgasdreifara, sem ekki vegur meira en 5 pund, þá geti tvær venjulegar flugvélar, sem bera 600 slíka dreifara hvor, deytt allar lifandi verur í London á skammri stund. Á ófriðarárunum voru aÖeins 30 eiturgastiegundir kunnar, en nú ieru þær að minnsta kosti 1000, og þar á meðal eru nokkrar, sem eyðileggja aðeins eitt líffæri í senn. 1 samianburði við þær kvalir, sem píslarvottar framítiðarinnar munu líða, ef til ófriðar kemur, verður lítið úr píningum miðaldakirkjunnar og istórhöfðingjanna, sem brenndu sannleiksleitendur og frelsisvini á báli eða halltu ofart í þá sjóðandii tjöru. Umsköpun friðar-iöna‘ðarins er ekki nauðsynleg, þv* að allar stjómir undirbúa og hervæða einkaiðnað sinn 94

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.