Kyndill - 01.06.1932, Blaðsíða 28

Kyndill - 01.06.1932, Blaðsíða 28
Kyndill Sá er fuglinn verstur en næturiorgið petta þitt, þaÖ er ljótur vani.“ Það var næturorg árg’alams, sem þeir ekki þoldu. Þei'm fannst það „ljótur vani“, að ráðiast á ranglátali venjur þjóðfélagsinis, erfðavenjur, sem þeir s'umpart höfðu sogið kotsálir sínar fastar við eiins og grásleppa á stein, og sumpart höfðu efnislegan hagnað af að héldust öbreyttar. Þeir höfðu alveg sömu afstöðu gegn Þorsteini og hópur íhaldssálina hfði síðar gegn öðrum: árgala, Haraldi Níelsisyná. Eðiismunur var enginn á þeim og tmöninunuim, sem byrluðu Sókratesi eitur, flæmdu Búddha í útlegð, brenindu Húss á báli, grýttu spámeran Gyðinga og krossfestu Krist. En það skal sagt íslenzkri alþýðu til lofs, að hún var fljót að átta sig á boðskap Þorsteins. Menin gripu ijóð hanis á lofti, lærðu þau, fluttu þau, notuðu þau í ræðum og ritum. Hugsjónir árgalans unnu viðurkenn- ingu alþjóðar. Og þótt enin sé ekki liðin hálf öld síðan fyrstu kvæði hanis birtust, þá er samt dómiur söguUnaí um Þorstein slkáld Erlingsision aiveg skýlaus. Hann er Iofaður, undantekningarlaust. Og mennirnir, sem fjiand- sköpuðust mest við honium og boðskap hans, hafa líka fengið sinn dóm. Þeir eru kallaðir þröngsýnitr aftur- haldsmenin og því uim líkt. Dæmi þeirra er háldið upþii til viðvörunar, á líkain hátt og fólik mimnist orðhengl- anna grísku, sem byrluðu Sókratesi eitrið, og faríse' anina og æðsitupresitanna, sem létu krossfesta meisitar' ann frá Nazaret. 74

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.