Kyndill - 01.06.1932, Blaðsíða 7

Kyndill - 01.06.1932, Blaðsíða 7
Skipun kjördæma Kyndill enginn flokkur kann ráð til að baeta úr, a. m. k. ekki í skyndingu. Sú er fyrsta miótbáran, að almennar hlutfallskosn' ingar hefti mjög kjörfreki manna, því að þeir verði að kjósa lista, en ekki menn, og ráði litlu eða engu um manniaskipun á listanum; það geri flokksstjömiimar. Er nokkuð til í þessu, og hefur þó a. m. k. Framsókn-, arflokkurinin látið fara fram eins konar prófkosningar áður en skipað hefur vexió á landskjörslista hans og gumað ekki alllitið af því, að sætum á sínum lista réðu kjósendumir sjálfir. En það er hægðaaieikur að ráða að miklu leyti bót á þessum annmarka. 1 8. tbl. Kyndils s. 1. ár benti ég á aðferð, sem sýnist vera heppileg. Hver kjósandi kýs einhvern frambjóðanda einhvers lista, og reiknast þá atkvæði hans listanum heilt atkvæði. Pegar svo er búið að reikna út, hve margir menn af hverjum lista hafi náð kosinihjgu, þá ganga þeir fyrir, sem flest hafa fengið atkvæðin. Sé þessi aðferð höfð.iskiptiir engu máli, hvort frambjóðiandi er ofar eða neðar á listantun. Þá kemur sú mótbára, að fullkomið réttlæti náist ekki mieð hlutfallskosmngum. Bendix Sveinn Víkingur á síðustu kosndngar i Reykjavík því til sönnunar, og vill út frá því hverfa að einmenningskjördæmum. En hér skýzt Sveini Víking, þótt skýr sé. Með því fyiirkomulagi hefðu atkvæði Alþýðuflokksins orðið al- geriega ónýt, í stað þess að nú urðu þau það ekkfi nema að nokkru leyti; ranglætið hefði orðið enn berara. Kosningin í Reykjavík sannar það, sem við jafnaðaiv 53

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.