Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 4

Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 4
Kyndill Seinna En munu þeiæ ei mieina sinna kenna á margan hátt og geta fundið til? Jú; lífskjör þeirna sárt á sálu bnennia; þá særir margt, en gengur fátt í vil. Hin eina huggun er, að dauðinn kaldi þá undan ieysin kúgaranna váldi. Hann jafnar allt. Um allan heiminn fer hanrt og öllumi breytir jafnt í kaldan ná, og sócialistinn öflugasti er hann, því ekkert lagaboð iiann stöðva má, en rikra og snauðlra bleikum beinum saman að blánda í mold, það er hans kærsta gaman,. Treyst þvi ei guili og gæfu, ríki maðtur, þótt glæsileg sé staðá þin í heim, því þegar dauðans hvirfilbylur hraður þig hrjfur burt úr unaðssölum þeim, isem býrðu í, ei gagnax guðs í dómi nein gullmynt björt né eðaJisteina Ijómi. Þú segir máske: Þetta er göraul grilla; guð er ei til, og hvað er að óttast þá? — Dauðanum samt ei sjónar mxmtu viila; þá svíkur allt, er mest þú treystir á; hann hopar ei fyrir höfðinglegri náð, og hanin hefir aldrei nokkra mútu þáð. 98

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.