Kyndill - 01.09.1932, Page 9

Kyndill - 01.09.1932, Page 9
Bankar og auðvald Kyndill hans, Eggert Claessen. Hinn seki maður í stjórn ís- landsbanka ti.l 1921 er Tofte, en eftir pann tima er paið Eggert Claesisen, sem fyrst og fremst ber höfuð- ábyrgðina á svindli og glæpum Islandsbainka, ásamt Jakobi Ragnari Valdimar Möller, sem álriið 1924 var skipaður eftirlitsmaður banka og sparisjóða, og verður ekki gengið fiiam hjá pví, að minnast síðar á hvernig sá maðux hefir rækt það trúnáðarstarf. Útlánsreglur bankanna Útlánsreglur Landsbankans eru mjög likar útláns- riegium tslandsbanka. Fénu er, kastað í hina og aðra biaskara, án tryggingar eða gegn mjög lélegum trygg- higum og með lágum vöxtum. Munurinn á Landsbank- anum og ísiandsbanka á pessum ár.um felst aðailega í því, að Landsbankinn fer með meina af sparifé landismanna. — Eftir 1922, pegar það ljós fór að renna upp fyrir fjárimálaspekingum landsiins, að íslandsbanki hefði misbeitt seðlaútgáfurétti sínum, var smátt og smátt farið að taka seðlaútgáfuréttinn af Islandsbanka '°g fá hann Landsbankanum. Á þessum tímamótum í söigu íslandsbanka fer það að ko,ma greinilegai í ljós, a'Ö viðskiptamenn bankans geta ekki eða ætla ekki að lstanda í skilum. Islandsbanki lagði svindlurum og bnöskurum til fé um og eftir stríðið, sýnilega í tnausti Þess, að þjóðin væij starblind fyiir athæfi bankastjómt- arinnar og skoðaði banlcann sem ómissandi fyrirtæki., Sern vert væri að fórna sér fyrir. Eins og áður. er 103

x

Kyndill

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.