Kyndill - 01.09.1932, Page 10

Kyndill - 01.09.1932, Page 10
Kvndill Bankar og auðvald sagt er Landsbankixm líka sekur um óhæfilega útiláns- pólitik. Hann hefir eins og íslandsbanki á ófonsvaran- \ legan hátt ausið út fé í hít braskana og fjárglæfnah 'manna og á þeim banka ’ber Magnús Sigurðisson alveg sérstaka ábyrgð. Hann hefir verið bankastjóri síðan 1917 og ráðið mestu um stefnu bankans. Tfmabll bankatapanna Með árinu 1920 hefst tímabil bankatapanna. Þá fara bankarnir að tapa geysistórum fjárhæðum. íslands- banki Leggur áherizlu á að fela töpin og gerir það með- því áð falsa bókhald sitt svo geysiliega, að slíks munu, engin dæmi í sögu nokkurs banka. Dómbærum mönn- um á því sviði kemur saman um það, að í bankanum. hafi verið brotnar cdhcm reglur góðs bókhalds. Menn vita að Islandsbanki er að tapa á árunum eftir 1920, en hanm heldur samt áfram að borga arð til hluthafa og reikningar hans sýna meiri eða minni nettóhagnað á hverju ári. Á þesisum árum vöktu jafnaðarmenn hvað eftir annað athygli á því, að sukk og óreiða ætti sér stað í bamkanuim og að hagur hans hlyti að ver® verri en reikningar hans sýndu. Reynslan hefir sýnt, að þessi skoðun jafnaðarmanna var rétt. Reynslan hefir eininig sannað það, að þrátt fyrir þann dómi, sem Ólafnr Friðiúksson ritstjóiú fékk fyrir gagnirýni sína á Islandsbanka árið 1921, þá var sú gagnrýni réft. Og það sýnir oss enn fremur, að gagnrýni á starfi bank- anma er alveg bráðnauðsynleg fyrir þjóðina, sem á 104

x

Kyndill

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.