Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 11

Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 11
Bankar og auðvald KyndilI': SVO mikiö undir pví, hvemig bönkunum er stjórnað. Landsbankanum hefir hingaö til verið rang'lega hlíft. við opinberri gagnrýni, en j>að eru fuilkomnar ástæður til þess, áð honum verði ekki lengur hlíft1 við henni. Og ég þori að fullyrða, að ungir jafinaðarmenn og þá Alþýðuflokkurinn á komandi árum mun ekki hlífast við þvi framvegis, að vita fjánmálaafglöp og fjármáiar glæpi, sem' framkvæmdir eru í bönkunum af fulltrúum arðrá'nisstéttarinmar á islandi, enda þótt flestir stjórn- hiáiaflok'kamir hafi þagað hneykslin í hel af ótta, IJagð eða þjónustu við vald fjárglæframanmanna og hin pólitísku samtök þeirra, íhaldsflokkinin. Hér fer á eftir skýrsla um t-öp bankanna samkvæmt reikningum þeirra um ábata og haila á árunum 1920- —1929: Ár lsl\andsbcmld Landsbank'mn (920 60 047 kr. 1921 4009 — 1922 1 157 048 kr. 1283 993 — 1923 337 921 — 1 526 330 — 1924 897 715 — 1 059 851 — 1925 580 093 — 2 660 946 — 1926 187 517 — 1 227 580 — 1927 14 700 — 2290 852 — 1928 45257 — 993 208 — 1929 vantar reikning 765 319 — Alis : 3 220 251 kr. 11 872 135 kr. 105-

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.