Kyndill - 01.09.1932, Qupperneq 15

Kyndill - 01.09.1932, Qupperneq 15
Bankar og auðvald Kyndill Magnús Jónsson, Ásgeir Ásgeirsson og Jónas Jónsson, sem hafa undirbyggt íslenzku bankalöggjöfina, að fnæða íslendinga um bankatöp í ýmsum löndum, sem séu sambærileg við íslenzku bankatöpin. Af því að búast má við', að dráttur verði á slíkum upplýsingum, skal hér til bráðabirgöa birt skýrsla um bankatöp í nokkr- uim löndurn árin 1923 og 1927 (tekin af handahófi). Eftirfarandi skýrsla er um töp flestm. eða allnct við- sikiptabankanina í umræddum löndum, því að þjóðbank- ar (seðlabankar) tapa alls ekki svo teljandi sé. Talan er o/o af brúttóhagnáði bankanna: 1923 1927 Italía l,4°/o Austurríki 0,3o/o Frakkland 2,3o/o Pýzkáland l,3o/o Finnland 6,8% ítálía 1,3% Giákkland 5,6% Tékkóslóvakía 2,7% Tékkóslóvakía 5,9o/o Grikkland 3,8o/o Landsbanki fslands 214 o/o Frakkland 4,2 o/o Sviss 6,4o/o Landsbanki Islands 177,30/0 Tekjastolnar bankanna Bankastarfsemin er mesta gróðastarfsemii, sem hugs- aníeg er í þjóðfélögum auðvaldsins. Seðlaútgáfa er einihver stænsti gróðastofn bankanna, hún er því alils staðar fengin, í hendur einum þjóðbanká í hverju landi. Næstmesta tekjulinid bankastarfsemdnnar er ávöxtun 109

x

Kyndill

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.