Kyndill - 01.09.1932, Qupperneq 19

Kyndill - 01.09.1932, Qupperneq 19
Bankar og auðvald KyndiU Glæplr bankaauðvaldsins Samkvæmt opinbenri yfirlýsingu fjáTmálaráðhjerra ís- iandS' í ársbyrjuTi 1931 voru bankar landsins., Mands- banki og Landsbanki Islands, í lok hátíðarársins 1930 búnir að tapa alls 33 miiljóiwm króna. Síðan hefir f»að verið upplýst, eininig af hálfu hins opinbena, að ís- lan-dsbanki hefði átt um 18 milljónir,, en Landsbankinn ám 15 miUjónir af töpunum. Samkvæmt yfiriýsingu íjármálaráðherra í ársbyrjun 1932 hafði Útvegsbank- mm á ánunum 1930 og 1931 bætt 3—7 milljónum við hinœr töpuðu 33 málljóndr. Það skail tekið hér fram, að núverandi stjóm Útvegsbanikans er ekki sek um Þessi töp, heldur fyrrverandi stjórn Islandsbanika. Um töp Landsbainkans á þessum síðustu 2 árum er ekki Upplýst. Það eru pví nú 36—40, milljónir að mininsta kosti, sem banltar landsins hafa þegar „afsikrifað sem tapað.“ þ. e. a. s. gefið upp alla von um að fá nokkunn túna aftur og viðurkennt að sé tapað um aldur og æfi'. Haunverulegt tap þeinra er eflaust miklu meira, því eð bankar ,,afskrifa“ ekki sem tapað, þ. e. gefa ekki eftir skuldir viðskiftamanna simna fyir en að fuiiLu eD út- séð um Qð þær fáist greiddar. En það er víst, ú'ð bankarnir hafa tapað 36—40 milljónum. Það er einnig víst, að mestur hluti þessara tapa hefir átt sér stað á síðustu 10 ámm, þ. e. 3—4 milljónir hafa tapast á huerju ór/, Það er og víst, að þessi töp stafa ekki af slysums tilviijun né óviðTáðanlegum orsökum, heldur eru þau afleiðing þess kerfis og óstjómah- 113

x

Kyndill

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.