Kyndill - 01.09.1932, Qupperneq 28

Kyndill - 01.09.1932, Qupperneq 28
.Kyndill Tveir guöir lýaLr, heldur brennur í myrkri og getur brenint okkux sjálf upp tii ösku. — Ég er sannfærður um, að gamli maðurinn hafði rétt ,'fynir sér. Ólnfur, Þ. þýddi. Um höfundinn. I. L. Perets er hebreskur maður. Hann hefir skrifað allmikið, og er margt rita hans siðbótarit, og talar hann pá oft í dæmisögurn og Iíkingum. Hann er einn þeirra manna, ;em horfið heiir frá að skrifa á hinni fornu hebresku, sem fáir skilja nú orðið nema lærðir menn, og ritar jafnan á alþýðumáli Gyðinga, einskonar blendingi af hebresku og þýzku. Hefur hann átt drjúgan þátt í að þjálía það til ritmáls og einnig haft mikil áhrif á hugsunarhátt þjóðar sinnar. •— Saga sú, sem hér birtist eftir hann, er þýdd úr esperanto, en á það mál er hún þýdd úr frummál- ínu af hebreskum manni. P/ýo. 122

x

Kyndill

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.