Kyndill - 01.09.1932, Page 32

Kyndill - 01.09.1932, Page 32
Kyndill Reknir ekkert sé sagt í blöðum peirra, sem flokksstjórnin' er ekki að ful'lu og öllu samþykk. Ot frá pessum fonscndum verður „Kammúnistaflokkurinn“ að teljast samsekur og imeð'ábyngur um ósannindi E. Þ. Syndir hans eru syndir flokksins. Og ef hornstólpinn má vena opinber ósaimindamaður, hverra gæða má pá vænta um áneftin og aðrar minni háttar spækjur? IV- Þótt nú málaflutningur og rökfærsila Rauða fánans sé með peim fádæmumi, sem þegar hefir venið lýst að nokknu, má þó ætla, að eitthvað sé I giieinum minum, sem áðstandendur hans telja nangt eða sér óhag- kvæmt. Og ég vil biðja menn að lesa vandlega upP' hafið á gnein E. Þ. og taka nákvæmlega eftir því, hvað af ummælum mínum og skoðunum honum er helzt þynnir 5 augum. Það er einkum það álit mitt, að jafnaðanstefnan sé „néttmæt og lofsverð tilraun til að koma á réttlátri og 'skynsamlegri skiptingu 5ramleiðslunnar“.1) Ég kannast við að hafa haldið þessu fnam. Og ég er sannfærður um, að þar hefi ég rétt fyrir mér. Ef óg væri ekki viss um að jafnaðarstefnan miðar tit bóta, þá dytti mér ekki í hug að leggja henni liðsyrði. 0 Þar fyrir dettur mér vitanlega ekki í hug að halda, að jafnaðarstefnan sé ekkert annað. Það væri líkt og ðg héldi, að úr því að E. Þ. er ósannindamaður, þá sé hann ekkert annað. En ég býst hins vegar við, að allir eig'n' leikar hans séu ekki taldir með því. Sv, St. 126

x

Kyndill

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.