Kyndill - 01.09.1932, Side 43

Kyndill - 01.09.1932, Side 43
Samtök Kyndill; ætí'ð aö lei'ða til ófarsældar. Stéttarsvikaiúnn hlýtur að vakna eins og Júdas við þáð, að brýrnair ern brotnar til þeirra, sem tældu til svikanna, og sektár- tilfinningin varnar homrm afturhvarfs og réttrar iðr- nnar. Gálginn í eiginlegrd eða óeiginlegri merkingu er síðasta athvarf þess manns, sem svíkur sjálfan sig. IV. Baráttan milli vinnusalans og vinnukaupandans grundvalliast á þeiiri mannlegu hvöt, að viija eiga sem mest. Verkamaðurinn, sem selur vinnu sína, vill fá Bem mest fyrir hana .Vinnukaupandinn viil gefa sem minnst fyrir hana, svo að mismunurinn á sarunvirði vhmiunnar og því, sem hann leggur út fyrir hana, verðá sem mestur. Án samtaka við stéttarsystkini sín verðnr verkamuaðiurinn að sætta sig við þau vinnula.un,. 8|em atvinnurekandinn sjálifur skamtar honum. Meðsam- tökum geta vinmisalarnir haldið kaupinu uppi, þóaldreáj bærra en svo, að atvinnurekandinn hafi gróða af því aö láta vinna. Þetta sýnir það, að svo iengi sem foamleiðslan er í höndum einkaauðvaldsins, er verka- lýðurinn arðrændur að meira eða roinna leyti. Án arð- t'únis er atvinnureksitukí í auðValdsþjóðfélagi ekki mögu- Ifegur, því að auðvaldið sjálft byggir tilveru sína á erðiráni, á þeimí hluta vinnuarðsins, sem ekki gengur tii viðhalds framleiðslunni. Auðvaldið hefir líka fyrir sinum að sjá. Hið dýrlega og íbuTðarmikla fjölskyldu- bt þeas krefst fjár. Án sífelds1 fjárstraums frá fram- 137

x

Kyndill

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.