Kyndill - 01.09.1932, Page 47

Kyndill - 01.09.1932, Page 47
Sagan um hattana Kyndill Næstá dag lokar Bjarni sinni. Og í vikulokin eru ^ilai hattaverksmi ðjurnar hættar. Verkamenn ganga at- vinnúlausir þúsundum saman. Nýjar vélar ryðga nið- úr, Byggingarnar em seldar fyrir gjafverð. Svo líða nokkur ár. Hattarnir, sem menn keyptu Pétri og Páli, Árna og Bjarna, eru úr sér gengnir. Pólk fer aftur að kaupa hatta. Birgðirnar xniiinnka'. iiykugar hattaöskjur era rifnar niður úr hæstu hill- hhum. Eftirspurinliin vex. Verðáð hækkar. Og nú kemur Magnús — Pétur er úr sögunni — og feitar sér að gróðavæn'egu fyrirtæki. Og hanin reisir itatta-verksimiðju. En fleiavm hyggnum og framtakssöm- mönnum dettur ]>að| samia í hug, — Guðmundi, Jóni Sigurðji. Ogi gamla sagan endurtekur sig. Sagan um hattauai á líka við um fleira: skó, sokka, iárn, kol, oiíu. Verksmiðjurnar þjóta upp eins og sápu- kúlur og spriuga. Sú hugsun liggur nærri, að þetta, ^óik sé ekki með öllum mjalla. 1- sept. 1920 fór járnbrautaxlest frá Washington, 30 yagnar fuliir af melónum. Melónurnar voru fullþrosk- aöar og alveg nýjar og kostuðu á aðra krónu hver. ^estin nam staöar á bakka Potomac-ár, þar sem bratt- ar hamar er niður að vatninu. Verkamenn fóra eitthvað starfa að vögnunuim. Og allt í einu kom skeJlur: kielónurnar steyptust fram af klettinum og ofah í áua. ^stórri breiöu sigu þær hægt undan straumi niður til siávar. Hvað á þetta að þýða? Era mennirnir brjálaðir? ^tonna korn, hella niður mjólk, eyðileggja bíia, — 141

x

Kyndill

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.