Kyndill - 01.09.1932, Page 48

Kyndill - 01.09.1932, Page 48
Kyndill Sagan um hattana hvens vegna gerir fólk. þetta? Hver getur haft gagn af því? Jú, þeir græða á því, Pétul og Páll. Pétur brennir nokknar smálestir af hveiti til að hækka veröi'ð. Og isamtímiis svelta þúsundir man;na í sama landinu. Ameríkumenn segja svo frá og eru drjúgir yfir, að sérhver verkamaour þar! í iandi hafi 230 vélþræla. En af hverju far;a þá miLljónir þeirra á mis við brýnustu nauðjsynjar ? ÞaÖ er af því, að einungis örfáir menn eiga alla þessa vélþræla. Einn einasti bílakóngur, Ford, á 60 bílasmiðj' Uri Binn maðuí á vélarnar, og milljónir manna verða iáð vinna fyriT hann. í Ameríku efu vélarnar ekki meðhjálp verkamaninS' ims, ekki vinir hans, heldur fjendur. Hver ný uppiundn- ing rekur þúsundir verkamanna út á gaddinn. Og verkamáðiurinn í Ameríku hefir andstyggð á vélinni. sem tekur brauðið frá honum. En hór í landi eiga þeir Pétur og Páll ekki hjálpaT tækin. Verkalýðurinn á þau. Og það gerbreytir viðhorf' inu. Verkamenn ha'fa enga löngun til að brjóta bílana í sundur, láta mjólkina renna út í árnar eða brenna korni í kolá stað1. Þeim er það Ijóst, að eigi bilar að ver.a til, þá verðuT einhver að smíða þá. Og hveri vegna ættu þeir að vera að eyða tíma og erfiði tii einiskis ? Til þes-s að lesa allar þær auglýsingar, sem eru 1 amerískum blöðum á einum degi, þyrfti maður 500 ar- Margar mdlljónir dagisverka fara forgörðum við að 142

x

Kyndill

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.